fbpx
Laugardagur 28.nóvember 2020
Pressan

Tók mynd af leikföngum sonarins – Yfirsást eitt atriði

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 16. september 2020 05:40

Hún speglast vel í glerinu. Mynd:Faceboo/Kmart Home Decor & Hacks

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega birti kona nokkur mynd á Facebooksíðunni Kmart Home Decor & Hacks. Hún ætlaði að sýna öðrum, sem vilja hafa skipulag á hlutunum, hvernig hún hafði skipulagt safn fimm ára sonarins af Mario Kart bílum. En henni yfirsást eitt þegar hún tók myndina og er óhætt að segja að það hafi skemmt félögum í hópnum vel.

Það sem konunni yfirsást var að hún speglaðist í glerinu á leikfangaskápnum og því sást vel að hún stóð á nærbuxunum að taka myndina.

Um 330.000 manns eru í Facebookhópnum þar sem þeir veita hver öðrum góð ráð um það sem er til Kmart verslununum.

Konan skrifaði að hún hefði keypt skápinn fyrir sem svarar til um 2.600 íslenskra króna og að hann hefði komið að góðum notum undir Mario Kart safnið.

En myndin fór á mikið flug á netinu en ekki vegna áhuga fólks á hvernig hún kom bílasafni sonarins fyrir.

Á nokkrum mínútum voru 200 athugasemdir komnar við myndina og þeim hélt síðan áfram að fjölga.

„Elska þetta, elska spegilmyndina.“

„Ég tók ekki eftir spegilmyndinni fyrr en þið bentuð á hana! Þetta er frábært! Bjargaði deginum!“

„Þú ert flott og lítur vel út og Mario Kart hillan er frábær.“

„Snilld! Hver þarf að vera í buxum þegar maður er fastur heima?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Axel Freyr í Víking
Pressan
Í gær

Trump segist yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir kjósa Biden

Trump segist yfirgefa Hvíta húsið ef kjörmennirnir kjósa Biden
Pressan
Í gær

Hefur áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar – „Þetta er hugsanlega móðir allra ofursmitaatburða“

Hefur áhyggjur af útbreiðslu kórónuveirunnar – „Þetta er hugsanlega móðir allra ofursmitaatburða“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún var myrt af eiginmanninum og tengdafjölskyldunni – Dómurinn vekur mikla reiði

Hún var myrt af eiginmanninum og tengdafjölskyldunni – Dómurinn vekur mikla reiði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þjóðverjar herða sóttvarnaaðgerðir – Gætu verið í gildi fram í janúar

Þjóðverjar herða sóttvarnaaðgerðir – Gætu verið í gildi fram í janúar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Margir krefjast opinberrar rannsóknar á starfsháttum Trump – Þetta er svar Biden

Margir krefjast opinberrar rannsóknar á starfsháttum Trump – Þetta er svar Biden
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama

Þetta var versti dagurinn í forsetatíð Obama
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfélagið ætlar að krefjast þess að farþegar séu bólusettir gegn kórónuveirunni

Flugfélagið ætlar að krefjast þess að farþegar séu bólusettir gegn kórónuveirunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Netanyahu fundaði með krónprinsi Sádi-Arabíu

Netanyahu fundaði með krónprinsi Sádi-Arabíu