fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
Pressan

Bólivía kærir Evo Morales til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 10. september 2020 18:15

Evo Morales. Mynd:EPA-EFE/Juan Ignacio Roncoroni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríkissaksóknari Bólivíu hefur kært Evo Morales, fyrrum forseta landsins, til Alþjóðasakamáladómstólsins í Haag (ICC) fyrir brot gegn mannkyni. Í ágúst hvatti Morales stuðningsmenn sína til að loka vegum en það kom í veg fyrir dreifingu matvæla og  að læknar og lækningabúnaður gæti komist á milli staða segir í tilkynningu frá ríkissaksóknaranum.

Stuðningsmenn Morales hafa mótmælt því að kosningum í landinu hefur verið frestað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Ríkissaksóknari segir að vegatálmar stuðningsmannanna hafi valdið því að minnst 40 sjúklingar hafi látið lífið. Af þessum sökum sé nauðsynlegt að ICC skoði málið ofan í kjölinn.

Morales er þess utan ákærður fyrir hryðjuverk í Bólivíu. Hann var forseti í landinu í 13 ár. Eftir ásakanir um kosningasvindl í október 2019 fór hann í útlegð til Mexíkó og síðan til Argentínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið

Svona tryggir þú að taskan þín komi alltaf fyrst á farangursfæribandið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf

Fundu faldar myndavélar í Airbnb-íbúðinni – Voru mynduð þegar þau stunduðu kynlíf
Pressan
Fyrir 2 dögum

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim

Milljarðaverðmæti í gulli eru geymd undir New York – Nú þurfa eigendurnir kannski að flytja það heim
Pressan
Fyrir 2 dögum

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi

Kona lést eftir að hún festist í fatasöfnunargámi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum

Þess vegna á aldrei að grilla kjöt um leið og það er tekið úr ísskápnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?