fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

kæra

Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi

Tilfærsla á rekstri Fríhafnarinnar í uppnámi

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Nýlega tilkynnti Isavia að í kjölfar útboðs hefði verið ákveðið að fela þýska fyrirtækinu Heinemann að taka að sér rekstur Fríhafnarinnar á Keflavíkurflugvelli. Myndi þá þýska fyrirtækið taka við rekstrinum af dótturfélagi Isavia, Fríhöfninni ehf. Heinemann átti að taka við rekstrinum í mars næstkomandi og samningurinn að vera til átta ára en nú er ferlið Lesa meira

Önnur kæra á hendur Eldi – Sakaður um að segja rangt til um búsetu

Önnur kæra á hendur Eldi – Sakaður um að segja rangt til um búsetu

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Eldur Smári Kristinsson sem var oddviti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í nýafstöðnum alþingiskosningum var kærður fyrr á þessu ári fyrir ummæli sem hann lét falla í garð Samtakanna ´78. Nokkuð hefur verið fjallað um þá kæru í fréttum. Minna hefur þó farið fyrir umfjöllun um aðra kæru á hendur honum en Eldur var kærður til Úrskurðarnefndar Lesa meira

Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur

Örvæntingarfullum manni neitað um örorkubætur

Fréttir
12.01.2024

Í gær birtist á vef Stjórnarráðsins úrskurður úrskurðarnefndar velferðarmála, frá 18. október 2023, í máli manns sem Tryggingastofnun ríkisins hafði neitað um örorkubætur. Í úrskurðinum má lesa að maðurinn virðist haldin örvæntingu vegna slæmrar heilsu sinnar og þeirra skaðlegu áhrifa sem heilsan hefur á fjárhagsstöðu hans. Úrskurðarnefndin vísaði aftur á móti kærunni frá á grundvelli Lesa meira

Tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir að óhlýðnast yfirdýralækni

Tveir bændur kærðir til lögreglu fyrir að óhlýðnast yfirdýralækni

Fréttir
26.07.2023

Samkvæmt tilkynningu Matvælastofnunar hefur hún kært tvo bændur á Norðurlandi vestra til lögreglu fyrir að hundsa fyrirmæli yfirdýralæknis. Segir í tilkynningunni að bændurnir tveir hafi neitað að afhenda stofnuninni kindur sem þeir höfðu fengið frá nágrannabæ en á þeim bæ hafi allt fé verið skorið niður vegna riðusmits. Það er álit stofnunarinnar að með synjun Lesa meira

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Sigurður segir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda

Eyjan
05.11.2021

Í kæru sem Sigurður Hreinn Sigurðsson, stjórnarmaður í Stjórnarskrárfélaginu, sendi undirbúningskjörnefnd Alþingis kemur fram að mikilvægt sé að rætt verði um stöðu Birgis Þórarinssonar sem yfirgaf Miðflokkinn skömmu eftir kosningar og fór í Sjálfstæðisflokkinn. Segir Birgir að stjórnarskránni sé ekki ætlað að standa vörð um óheiðarleika frambjóðenda. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Áður hefur Lesa meira

Endaði næturskemmtun í Las Vegas með að Ronaldo nauðgaði konu? Dómari hefur komist að niðurstöðu um framhald málsins

Endaði næturskemmtun í Las Vegas með að Ronaldo nauðgaði konu? Dómari hefur komist að niðurstöðu um framhald málsins

433Sport
08.10.2021

Endaði næturskemmtun Cristiano Ronald í Las Vegas fyrir 12 árum með því að hann nauðgaði Kathryn Mayorga? Þessari spurningu hefur oft verið varpað fram eftir að Mayorga endurtók ásakanir um þetta fyrir þremur árum og höfðaði einkamál gegn Ronaldo þar sem hún krafðist hárra bóta. Nú hefur dómari í Nevada komist að niðurstöðu í málinu. Lesa meira

ÁTVR sakar Sante SAS og Arnar Sigurðsson um skattsvik

ÁTVR sakar Sante SAS og Arnar Sigurðsson um skattsvik

Eyjan
16.07.2021

Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins, ÁTVR, hefur kært frönsku netverslunina Sante SAS, systurfyrirtæki hennar, Santewines ehf. og eiganda þeirra beggja, Arnar Sigurðsson, til lögreglunnar. Fullyrðir ÁTVR að franska fyrirtækið innheimti 11% virðisaukaskatt af seldum vörum án þess að fyrirtækið sé með virðisaukaskattsnúmer. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið er með kæruna undir höndum og segir að hún sé undirrituð af Lesa meira

Lögreglumenn kærðir fyrir að taka mynd af nöktu líki

Lögreglumenn kærðir fyrir að taka mynd af nöktu líki

Pressan
12.05.2021

Tveir danskir lögreglumenn hafa verið kærðir fyrir að hafa tekið myndir með farsíma af látinni manneskju sem var nakin. Það var í tengslum við verkefni þeirra á vettvangi sem annar lögreglumaðurinn stillti sér upp hjá líkinu á meðan félagi hans tók myndir. Annar lögreglumannanna hefur einnig verið kærður fyrir að hafa stungið fingri niður í Lesa meira

Segir að formaður VR hafi verið kærður fyrir veiðiþjófnað – Hann neitar því

Segir að formaður VR hafi verið kærður fyrir veiðiþjófnað – Hann neitar því

Fréttir
16.02.2021

Fyrr í vetur var veiðiþjófnaður í landi Seðlabanka Íslands á Suðurlandi kærður til lögreglunnar. Málið snýst um hóp þriggja manna sem var staðinn að ólöglegri netalögn. Í þeim hópi var að sögn meðal annars Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Blaðið hefur eftir Ragnari Þó að málið sé honum óviðkomandi og Lesa meira

Á tveggja ára fangelsi yfir höfði sér fyrir að gefa slæma umsögn á Tripadvisor

Á tveggja ára fangelsi yfir höfði sér fyrir að gefa slæma umsögn á Tripadvisor

Pressan
30.09.2020

Hjá Sea Wiev Resort í Taílandi er fólki mjög umhugað um umsagnir um hótelið á Tripadvisor en hótelið er með 4,5 í einkunn þar en hæsta mögulega einkunn er 5. Svo alvarlega er þetta tekið að hótelið hefur nú kært bandarískan mann fyrir að gefa því neikvæða umsögn. Hann á allt að tveggja ára fangelsi yfir höfði sér og sekt upp Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af