fbpx
Föstudagur 25.september 2020
Pressan

Jóakim Danaprins á batavegi – Fékk góðan gest í vikunni

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 13. ágúst 2020 07:05

Jóakim og Friðrik krónprins. Mynd:Kongehuset

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóakim Danaprins, yngri sonur Margrétar Þórhildar Danadrottningar, er á batavegi eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna blóðtappa í heila. Hann fékk góðan gest í vikunni þegar bróðir hans, Friðrik krónprins, heimsótti hann á sveitasetur konungsfjölskyldunnar í Frakklandi.

Danska hirðin skýrði frá þessu í gær og birti meðfylgjandi mynd af bræðrunum við morgunverðarborðið við sveitasetrið.

Friðrik krónprins er kominn aftur heim til Danmerkur eftir að hafa dvalið hjá bróður sínum og fjölskyldu hans í nokkra daga.

Jóakim er sagður á batavegi en hafi þörf fyrir ró og næði. Áður hefur hirðin skýrt frá því að prinsinn muni ekki hljóta varanleg mein af heilablóðfallinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Cindy McCain styður Joe Biden – „Við erum Repúblikanar en fyrst og fremst Bandaríkjamenn“

Cindy McCain styður Joe Biden – „Við erum Repúblikanar en fyrst og fremst Bandaríkjamenn“
Pressan
Í gær

Þeir sem smitast af kórónuveirunni og flensunni verða í „alvarlegum vanda“

Þeir sem smitast af kórónuveirunni og flensunni verða í „alvarlegum vanda“
Pressan
Í gær

Fljótlega verður hægt að fá svar úr kórónuveirusýnatöku á 10 mínútum

Fljótlega verður hægt að fá svar úr kórónuveirusýnatöku á 10 mínútum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir

Heimsfaraldurinn gæti gert út af við frægar danskar tónlistarhátíðir