fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Pressan

Kórónuveiran fannst í sæði karla

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. maí 2020 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kínverskir vísindamenn hafa fundið kórónuveiruna, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, í sæði smitaðra karla. Þörf er á frekari rannsóknum til að ganga úr skugga um hvort veiran getur smitast við kynmök.

Vísindamennirnir rannsökuðu 38 karla á aldrinum 15 til 50 ára. Veiran fannst í sæði sex þeirra. Fjórir þeirra voru mjög veikir á þeim tímapunkti en tveir voru á batavegi.

Vísindamennirnir benda á að rannsóknin hafi ekki verið stór og að frekari rannsókna sé þörf á þessu sviði. American Society for Reproductive Medicine segir að fólk eigi ekki að hafa áhyggjur af niðurstöðum rannsóknarinnar en að það geti verið skynsamlegt að sleppa því að hafa kynmök við karla þar til þeir hafa verið einkennalausir af COVID-19 smiti í 14 daga

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið

„Hefurðu séð lík?“ – 14 ára stúlka myrti móður sína og bauð vinkonu heim til að sjá líkið
Pressan
Í gær

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra

Elon Musk sakar Ástrali um ritskoðun: „Hrokafullur milljarðamæringur,“ segir ráðherra
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“

„Ósigrandi“ stúlknalið fór ósigrað í gegnum tímabilið í „strákadeildinni“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu

Airbnb-húsið frá helvíti – Móðir og fjögur börn í stórhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig

Gerði óhugnanlega uppgötvun heima hjá sér – Síðan hefur ráðgátan bara undið upp á sig
FréttirPressan
Fyrir 3 dögum

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?