fbpx
Sunnudagur 05.júlí 2020

sæði

Kórónuveiran fannst í sæði karla

Kórónuveiran fannst í sæði karla

Pressan
15.05.2020

Kínverskir vísindamenn hafa fundið kórónuveiruna, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, í sæði smitaðra karla. Þörf er á frekari rannsóknum til að ganga úr skugga um hvort veiran getur smitast við kynmök. Vísindamennirnir rannsökuðu 38 karla á aldrinum 15 til 50 ára. Veiran fannst í sæði sex þeirra. Fjórir þeirra voru mjög veikir á þeim tímapunkti en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af