Mánudagur 24.febrúar 2020
Pressan

Einfalt ráð til að halda skordýrum frá heimilinu – Settu þetta bara við dyrnar og gluggana

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sítrónur eru bragðgóðar og hollar en þær eru líka gagnlegar til að halda skordýrum frá heimilum. Það er einnig hægt að nota þær til að losna við slæma lykt og þær koma að góðu gagni við þrif þegar takast þarf á við eitthvað sem er mjög fast.

Hvað varðar skordýrin þá er hægt að halda þeim fjarri húsum og híbýlum fólks ef marka má húsráð eitt. Samkvæmt því þá á að skræla sítrónu. Pakka berkinum inni í eldhúspappír eða poka úr satíni og koma fyrir nærri gluggum eða dyrum, þar sem skordýrin koma oftast inn. Ef þú verður var/vör við að skordýr birtist á öðrum stöðum er síðan ekkert annað að gera en búa til fleiri svona pakka og koma þeim fyrir á viðeigandi stöðum.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá kennslumyndband um þetta góða húsráð sem og önnur húsráð þar sem sítrónur koma við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni

Lést af völdum megrunarpilla – Innihéldu efni sem var notað í sprengjur í síðari heimsstyrjöldinni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Telja sig hafa fundið áður óþekkta tegund manna – „Draugafólk“

Telja sig hafa fundið áður óþekkta tegund manna – „Draugafólk“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikurinn í Ástralíu: „Skrímsli“ sem hugsaði ekki um neitt nema sjálfan sig

Harmleikurinn í Ástralíu: „Skrímsli“ sem hugsaði ekki um neitt nema sjálfan sig
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þekktur rappari skotinn til bana: Kom Facebook-færslan upp um hann?

Þekktur rappari skotinn til bana: Kom Facebook-færslan upp um hann?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn

Átta skotnir til bana í Hanau í Þýskalandi – Árásarmaðurinn er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu

Söguleg tíðindi – Aldrei fyrr hefur hitinn mælst yfir 20 gráður á Suðurskautinu