fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
Pressan

Einfalt ráð til að halda skordýrum frá heimilinu – Settu þetta bara við dyrnar og gluggana

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sítrónur eru bragðgóðar og hollar en þær eru líka gagnlegar til að halda skordýrum frá heimilum. Það er einnig hægt að nota þær til að losna við slæma lykt og þær koma að góðu gagni við þrif þegar takast þarf á við eitthvað sem er mjög fast.

Hvað varðar skordýrin þá er hægt að halda þeim fjarri húsum og híbýlum fólks ef marka má húsráð eitt. Samkvæmt því þá á að skræla sítrónu. Pakka berkinum inni í eldhúspappír eða poka úr satíni og koma fyrir nærri gluggum eða dyrum, þar sem skordýrin koma oftast inn. Ef þú verður var/vör við að skordýr birtist á öðrum stöðum er síðan ekkert annað að gera en búa til fleiri svona pakka og koma þeim fyrir á viðeigandi stöðum.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá kennslumyndband um þetta góða húsráð sem og önnur húsráð þar sem sítrónur koma við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Pressan
Í gær

Twitter vill ekki Obama – „Ég er að gera hryllilega tilraun“

Twitter vill ekki Obama – „Ég er að gera hryllilega tilraun“
Í gær

Fáskrúð í Dölum komin yfir 200 laxa

Fáskrúð í Dölum komin yfir 200 laxa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu

Leitaði að dóttur sinni í 19 ár – Þá varð kúvending í málinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nýjar leiðbeiningar um kynlíf á tímum kórónuveiru – Sjálfsfróun og kynlíf á stórum opnum svæðum

Nýjar leiðbeiningar um kynlíf á tímum kórónuveiru – Sjálfsfróun og kynlíf á stórum opnum svæðum