fbpx
Sunnudagur 22.september 2019  |
Matur

Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta!“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 19. mars 2019 19:00

Jenna Jameson hefur misst tæp 40 kíló á ketó.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson deilir með fylgjendum sínum lyklinum að hennar velgengni á ketó. Hún hefur misst tæplega 40 kíló á ketó mataræðinu síðan apríl 2018.

Það sem Jenna segir vera mikilvægast áður en fólk byrjar á ketó er að taka „fyrir myndir.“

„Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á að taka „fyrir myndir.“ ÉG HATAÐI AÐ SJÁ ÞESSAR MYNDIR ÁÐUR EN ÉG BYRJAÐI AÐ SJÁ ÁRANGUR! Ef þú ert að byrja í þinni vegferð eða jafnvel að spá í ketó, farðu eftir ráðum mínum og taktu myndir!“


Jenna mælir einnig með því að „henda unnu ruslfæði“ og segja fjölskyldu þinni að „heimilið er að byggja upp heilbrigða líkama.“

Sjá einnig: Hún er búin að missa tæp 40 kíló á ketó: Hér eru 12 ráð sem hjálpuðu henni

Jenna fylgir greinilega því sem hún segir því Instagram-síða hennar er stútfull af „fyrir og eftir myndum.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Kennarasleikjan
Matur
Fyrir 1 viku

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið
Matur
Fyrir 1 viku

Yfirlýstur anti-vegan borðar hráan kjúkling sem er búinn að rotna í 1,5 ár – Alls ekki fyrir viðkvæma

Yfirlýstur anti-vegan borðar hráan kjúkling sem er búinn að rotna í 1,5 ár – Alls ekki fyrir viðkvæma
Matur
Fyrir 3 vikum

Jói fær kaldar kveðjur í Matartips: „Þú gerðir samning við djöfullinn… til hamingju með það.“

Jói fær kaldar kveðjur í Matartips: „Þú gerðir samning við djöfullinn… til hamingju með það.“
Matur
Fyrir 3 vikum

Foodco-samruni í vændum – 10 veitingastaðir reknir af sömu aðilum: „Við ætlum að vanda okkur“

Foodco-samruni í vændum – 10 veitingastaðir reknir af sömu aðilum: „Við ætlum að vanda okkur“
Matur
22.08.2019

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“
Matur
22.08.2019

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma