fbpx
Þriðjudagur 20.ágúst 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

Sandkorn

Kata fattar

Ketó

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina

Matur
Fyrir 6 dögum

Það eru margir á ketó þessa dagana en við á matarvefnum höfum séð uppskrift að ketó ís á ýmsum uppskriftarsíðum nýverið. Uppskriftin er afar einföld og ætti að gleðja þá sem eru á ketó. Ketó ís Hráefni: 2 dósir kókosmjólk 2 bollar rjómi ¼ bolli fínmöluð sæta 1 tsk. vanilludropar smá salt Aðferð: Kælið kókosmjólkina Lesa meira

Raunveruleikastjarna varar við ketó: „Þetta er ekki heilbrigt mataræði“

Raunveruleikastjarna varar við ketó: „Þetta er ekki heilbrigt mataræði“

Matur
Fyrir 1 viku

Raunveruleikastjarnan Tamra Judge úr þáttunum Real Housewives of Orange County er ekki hrifin af ketó. Hún sagði frá því á Instagram að hún trúir því ekki að ketó-mataræðið sé ekki heilbrigt. „Ég gat ekki skilið hvernig ég átti að borða svona mikla fitu. Þetta er bara ekki heilbrigt til lengri tíma,“ sagði hún samkvæmt The Feast á Bravo. Tamra prófaði mataræðið í fyrra en hún hætti eftir Lesa meira

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“

Heimsfrægur kjúklingaréttur settur í hollan búning: „Það gerist varla meira ketó“

Matur
Fyrir 1 viku

Það gerist varla meira ketó en þessi klassíski kjúklingaréttur en honum kynntist ég þegar ég fór að ferðast til Bandaríkjanna og heimsótti vinsælan veitingastað þar sem heitir Olive Garden. Seinna varð þessi réttur í miklu uppáhaldi hjá henni Emblu Örk, dóttur minni, en hann var líka hægt að fá á Ruby Tuesday, sem við sóttum Lesa meira

Magnaðar fyrir og eftir myndir af fólki sem byrjaði á ketó

Magnaðar fyrir og eftir myndir af fólki sem byrjaði á ketó

Matur
Fyrir 2 vikum

Það er sannkallað ketó-æði um allan heim. Fjölmargir hafa tileinkað sér ketó lífsstílinn og sagt skilið við aukakílóin í leiðinni. Fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson fór á ketó fyrir rúmlega ári síðan og hefur misst tæplega 40 kíló. Bjarni töframaður missti 20 kíló á tveimur mánuðum þegar hann byrjaði á ketó. Hann sagði frá því í Lesa meira

Ketó fiskrétturinn sem ærir matargesti: „Það er slegist um þetta“

Ketó fiskrétturinn sem ærir matargesti: „Það er slegist um þetta“

Matur
Fyrir 3 vikum

Ég reyni oftast að byrja vikuna á fiski, en þessar fiskirúllettur slá alltaf í gegn á heimilinu. Það verður uppi fótur og fit þegar ég bý þetta til og allir mæta í mat – tengdadæturnar setja sig í stellingar og það er slegist um fiskirúlletturnar. Fiskirúllettur Hráefni: 1 kg af ýsu/þorski, soðinn og kældur áður Lesa meira

Fimm saðsamar ketó uppskriftir

Fimm saðsamar ketó uppskriftir

Matur
Fyrir 3 vikum

Hér eru fimm ketó uppskriftir sem eiga ekki eftir að skilja þig eftir svanga/n. Þær eru mjög saðsamar og gómsætar. Uppskriftirnar eru frá Tasty og hægt er að skoða þær í myndbandi hér að neðan. Avókadó-beikon egg, ketó pasta og ketó brauð eru meðal uppskrifta.

90 sekúndna ketó brauð

90 sekúndna ketó brauð

Matur
Fyrir 3 vikum

90 sekúndna ketó brauð Ketó brauð sem tekur aðeins 90 sekúndur að gera. Hljómar eins og of gott til að vera satt. En svo er ekki! Í þessu brauði er meginstaðan möndlumjöl, egg, smjör og parmesan ostur. Og það besta við það er að þú þarft ekki að setja það inn í ofn, heldur einungis Lesa meira

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó

Salatið sem gerir það auðvelt að vera ketó

Matur
16.07.2019

Það eru margir á hinu svokallaða ketó mataræði. Það vill hins vegar oft gerast þegar að fólk tileinkar sér nýjar venjur að matseðillinn verður heldur einhæfur. Þetta ketó salat er því æðislegt uppbrot á hefðbundnum ketó matseðli, en uppskriftin er fengin af síðunni Delish. Ketó salat Hráefni: 3 brokkolíhausar, skornir í litla bita 2 gulrætur, Lesa meira

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Ketó nammið sem svalar sykurþörfinni: „Þetta er Snickers og Bounty í einum bita“

Matur
08.07.2019

Jæja, hér er ein sem toppar allt. Ég held að þetta sé besta nammið sem mér hefur tekist að gera á ketó. Kókosgott Hráefni: 1/8 bolli gróft hnetusmjör 1/8 bolli síróp (t.d. sukrin) 80 g ósætt kókosmjöl ½ tsk. maple extract eða coconut extract Aðferð: Blanda öllu vel saman. Hnoða litlar kúlur úr blöndunni og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af