Sunnudagur 23.febrúar 2020
Matur

Ketó-snarl sem hittir í mark: Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 14. janúar 2019 10:00

Unaður.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta snarl er einstaklega einfalt en hverfur eins og dögg fyrir sólu þegar það er borið á borð. Við mælum því með að gera tvöfaldan skammt – svona til öryggis.

Ofnbakaður Brie-ostur með hnetum og kryddjurtum

Hráefni:

1 Brie-ostur (150 g)
30 g pekan- eða valhnetur, saxaðar
1 hvítlauksgeiri, smátt saxaður
1 msk. ferskt rósmarín, timjan eða steinselja, smátt saxað
1/2 msk. ólífuolía
salt og pipar

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C og setjið ostinn á smjörpappírsklædda plötu eða bakka. Blandið hnetum, hvítlauk og kryddjurtum vel saman og bætið olíu út í. Saltið og piprið. Skellið hnetublöndunni ofan á ostinn og bakið í 10 mínútur eða þar til osturinn er mjúkur og hneturnar ristaðar. Berið fram heitt eða volgt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Allt sem Kylie Jenner borðar á einum degi

Allt sem Kylie Jenner borðar á einum degi
Matur
Fyrir 2 vikum

Útlendingar prófa íslenska pylsu í fyrsta sinn: „Ekki það sem við bjuggumst við!“

Útlendingar prófa íslenska pylsu í fyrsta sinn: „Ekki það sem við bjuggumst við!“
Matur
Fyrir 3 vikum

Nýr borgari KFC fer fyrir brjóstið á kjötætum – „Af hverju eru kjötætur svona hræddar?“

Nýr borgari KFC fer fyrir brjóstið á kjötætum – „Af hverju eru kjötætur svona hræddar?“
Matur
Fyrir 3 vikum

Fisksalar sameinast og breyta febrúar í „fisk-búar“: „Það eina sem landsmenn þurfa að gera er að borða fisk“

Fisksalar sameinast og breyta febrúar í „fisk-búar“: „Það eina sem landsmenn þurfa að gera er að borða fisk“
Matur
Fyrir 3 vikum

Hann pantar á fullkominni kínversku – Veitingagestir og starfsfólk í sjokki

Hann pantar á fullkominni kínversku – Veitingagestir og starfsfólk í sjokki
Matur
Fyrir 3 vikum

Ritdómur um Vegan eldhús grænkerans: Hafsjór af upplýsingum og fróðleik

Ritdómur um Vegan eldhús grænkerans: Hafsjór af upplýsingum og fróðleik
Matur
Fyrir 4 vikum

82 ára pökkunarstjóri í fyrirtæki Tobbu

82 ára pökkunarstjóri í fyrirtæki Tobbu
Matur
Fyrir 4 vikum

Greindist með flogaveiki og léttist um 35 kíló á ketó: „Ég fékk aftur þann hluta af mér sem ég týndi“

Greindist með flogaveiki og léttist um 35 kíló á ketó: „Ég fékk aftur þann hluta af mér sem ég týndi“