Sunnudagur 19.janúar 2020

Snakk og smotterí

Ostakúlan sem ærir óstöðugan

Ostakúlan sem ærir óstöðugan

Matur
12.12.2019

Í aðdraganda jóla er gaman að leika sér í eldhúsinu og búa til eitthvað sem maður hefur aldrei smakkað áður. Kvöldsnarl er líka tilvalið þegar að kalt er úti. Hér er uppskrift af vefnum Delish sem tikkar í öll boxin – ómóstæðileg ostakúla. Ostakúla með eplum og karamellu Hráefni: 450 g rjómaostur, mjúkur ¼ bolli Lesa meira

Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda

Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda

Matur
07.11.2019

Við rákumst á þessa uppskrift á vefsíðunni Delish og urðum ástfangin. Um er að ræða geggjaðan blómkálsrétt sem er einstaklega einfaldur og hentar grænmetisætunum þarna úti. Blómkálsklattar Hráefni: 1 stór blómkálshaus, skorinn í þunnar sneiðar 3 msk. ólífuolía salt og pipar 1½ bolli pítsa- eða pastasósa ¼ bolli rifinn parmesan ostur 1 bolli rifinn ostur Lesa meira

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Þið trúið því ekki úr hverju þetta snakk er búið til – Uppskrift

Matur
10.08.2019

Matarsíðan Delish er stútfull af alls kyns sniðugum uppskriftum – eins og þessari hér fyrir neðan. Við fyrstu sýn virðist þetta snakk vera búið til úr kartöflum en svo er nú aldeilis ekki. Radísur eru hér í aðalhlutverki. Radísusnakk Hráefni: 7 meðalstórar radísur 1 msk. grænmetisolía 1/2 tsk. hvítlaukskrydd salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn Lesa meira

Þetta er klárlega besta kartöflusalatið

Þetta er klárlega besta kartöflusalatið

Matur
03.07.2019

Við á matarvefnum elskum matarvefinn Delish og hér er enn ein snilldin frá þeim – jalapeño kartöflusalat. Þetta er klárlega besta kartöflusalat sem við höfum smakkað. Jalapeño kartöflusalat Salat – Hráefni: 900 g kartöflur, soðnar og skornar í teninga 10 beikonsneiðar, eldaðar og muldar 2 bollar cheddar ostur 2 jalapeño, þunnt skornir Sósa – Hráefni: Lesa meira

Á að grilla í kvöld? Þá verður þú að prófa þessa dásemd

Á að grilla í kvöld? Þá verður þú að prófa þessa dásemd

Matur
30.04.2019

Nú leikur veðurblíðan við landann og margir sem hafa dregið fram grillin af því tilefni. Hér er á ferð dásamleg uppskrift að balsamik sveppum sem svínvirka sem meðlæti með nánast hverju sem er, en uppskriftin birtist upprunalega á vef Delish. Balsamik sveppir Hráefni: ¼ bolli balsamik edik 2 msk. sojasósa 2 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir pipar Lesa meira

Avókadó snakk – fullkomin hollusta yfir sjónvarpinu

Avókadó snakk – fullkomin hollusta yfir sjónvarpinu

Matur
23.04.2019

Við rákumst á þessa uppskrift á vef Delish og máttum til með að breiða út boðskapinn, enda oft erfitt að finna eitthvað hollt til að maula yfir sjónvarpinu. Avókadó snakk Hráefni: 1 stór, þroskaður avókadó ¾ bolli rifinn parmesan ostur 1 tsk. sítrónusafi ½ tsk. hvítlaukskrydd ½ tsk. ítölsk kryddblanda salt og pipar Aðferð: Hitið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af