fbpx
Mánudagur 18.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Snakk og smotterí

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða

Innbakaður Brie-ostur sem gerir gestina brjálaða

Matur
12.02.2019

Þetta snarl er svo einstaklega einfalt en slær alltaf í gegn í mannfögnuði. Innbakaður Brie-ostur Hráefni: 1 Brie-ostur (má nota Camembert) ½ smjördeigslengja 3 msk. apríkósusulta (eða sulta að eigin vali) ¼-½ bolli valhnetur, grófsaxaðar 1 egg + vatn Aðferð: Hitið ofninn í 200°C. Fletjið smjördeigið út og leggið það á smjörpappírsklædda ofnplötu. Setjið ostinn Lesa meira

Ekki henda tómötum á síðasta snúningi: Breyttu þeim í veislumat

Ekki henda tómötum á síðasta snúningi: Breyttu þeim í veislumat

Matur
05.02.2019

Það er fátt verra en að henda mat, sérstaklega þegar hægt að breyta mat á síðasta snúningi í veislumat. Hér er til dæmis góð leið að nýta tómata sem eru við það að skemmast. Bakaðir tómatar Hráefni: tómatar nokkrir hvítlauksgeirar, án hýðis nokkrar greinar ferskt timjan eða 1 tsk. þurrkað timjan salt og pipar eftir Lesa meira

Gómsætar kartöflur sem hverfa eins og dögg fyrir sólu

Gómsætar kartöflur sem hverfa eins og dögg fyrir sólu

Matur
04.02.2019

Þessar kartöflur hitta alltaf í mark og eru gómsætar einar og sér eða sem meðlæti. Beikonkartöflur Hráefni: 3 russet kartöflur 2 msk. ólífuolía salt og pipar smá cayenne pipar 1 tsk. hvítlaukskrydd 1 1/2 bolli cheddar ostur, rifinn 6 beikonsneiðar, steiktar og muldar niður sýrður rjómi 3 vorlaukar, þunnt skornir Aðferð: Hitið ofninn í 200°C Lesa meira

Þú kaupir aldrei aftur franskar eftir að hafa smakkað þessar

Þú kaupir aldrei aftur franskar eftir að hafa smakkað þessar

Matur
29.01.2019

Stundum er maður ekki alveg nógu svangur til að þurfa að elda heila máltíð og þá er gott að eiga uppskriftir að gómsætu snarli í bakhöndinni. Þessar franskar eru alveg fáránlega góðar og ylja manni svo sannarlega á köldum vetrarkvöldum. Beikonfranskar Hráefni: 3–4 meðalstórar Russet-kartöflur 2 msk. lárperuolía 3–4 beikonsneiðar, steiktar og muldar niður 1 Lesa meira

Snakkið sem er erfitt að standast

Snakkið sem er erfitt að standast

Matur
28.01.2019

Það er ótrúlegt að hugsa til þess að þetta snakk sé hollt því það er svo svakalega gómsætt. Þetta hverfur eins og dögg fyrir sólu. Lárperusnakk Hráefni: 1 stór þroskuð lárpera (avocado) 1 tsk. sítrónusafi ¾ bolli rifinn parmesan ostur ½ tsk. hvítlaukskrydd ½ tsk. ítalskt krydd salt og pipar Aðferð: Hitið ofninn í 160°C Lesa meira

Fullkomnar með steikinni: Hasselback-kartöflur með trufflumæjó

Fullkomnar með steikinni: Hasselback-kartöflur með trufflumæjó

Matur
24.01.2019

Hér er á ferð einföld leið til að matreiða kartöflur og hægt að borða þær einar og sér eða með steikinni. Hasselback-kartöflur með trufflumæjó Hráefni: 8 bökunarkartöflur 4–5 msk. Olitalia ólífuolía 4 msk. japanskt mæjónes 1 tsk. Olitalia truffluolía 3 msk. Panko brauðraspur salt og pipar Aðferð: Skerið raufar í kartöflurnar en ekki fara alveg Lesa meira

Ómótstæðilegt lárperu- og eggjasalat sem er tilbúið á hálftíma

Ómótstæðilegt lárperu- og eggjasalat sem er tilbúið á hálftíma

Matur
23.01.2019

Þetta salat er dásamlega gott, hvort sem það er ofan á brauð, sem meðlæti á kvöldverðarborðinu eða bara eitt og sér. Algjör dásemd! Lárperu- og eggjasalat Hráefni: 6 soðin egg 1 lárpera 1 msk. nýkreistur sítrónusafi ½ tsk. salt ¼ tsk. pipar 2 msk. ferskar kryddjurtir, saxaðar (til dæmis dill, kóríander eða basil) 1 msk. Lesa meira

Fullkomið í saumaklúbbinn: Ostasalat með „crunchy“ pepperóní

Fullkomið í saumaklúbbinn: Ostasalat með „crunchy“ pepperóní

Matur
22.01.2019

Þetta salat er fullkomið í næsta saumaklúbb eða afmæli og hentar vel þeim sem eru á lágkolvetna matarræði. Það er bæði fljótlegt að útbúa og mun án efa verða vinsælt. Ostasalat Hráefni: 1 dós sýrður rjómi 18% blaðlaukur 1 stk. pepperóní ostur frá MS 10 sneiðar pepperóní (ég nota pepperóní frá Stjörnugrís því það er Lesa meira

Aðeins 3 hráefni: Fullkomið og lágkolvetna blómkálssnakk

Aðeins 3 hráefni: Fullkomið og lágkolvetna blómkálssnakk

Matur
20.01.2019

Í gær gáfum við uppskrift að radísusnakki, en nú er komið að blómkáli að vera í aðalhlutverki. Þessar flögur eru afar gómsætar og einstaklega einfaldar. Blómkálssnakk Hráefni: 2 bollar smátt saxað blómkál sem minnir á hrísgrjón 1 1/2 bolli rifinn parmesan ostur krydd að eigin vali Aðferð: Hitið ofninn í 190°C. Setjið smjörpappír á ofnplötu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af