fbpx
Mánudagur 06.febrúar 2023
Fréttir

Segir endurheimt Krím nú mögulega

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 7. október 2022 06:58

Úkraínumenn réðust á Saki flugvöllinn á Krím í sumar. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Möguleikarnir á að Úkraínumenn geti endurheimt Krím, sem Rússar hernámu og innlimuðu árið 2014, eru nú til staðar og ekki hægt að afskrifa þá.

Þetta er mat embættismanns hjá bandaríska hernum. Hann sagði augljóst að Rússar hafi ekki lengur getu né vilja til að verja lykilsvæði sín og ef Úkraínumönnum takist að endurheimta Kherson þá sé raunverulegur möguleiki á að þeim muni á endanum takast að endurheimta Krím.

Úkraínski herinn hefur sótt fram víða á hernumdu svæðunum síðustu vikur og hefur náð miklu landi úr klóm Rússa í suður- og austurhluta landsins. Á mánudaginn var staðfest að úkraínski herinn væri farinn að sækja fram vestan við ána Dnipro í Kherson en það er eitt þeirra héraða sem Rússar innlimuðu í síðustu viku.

Sky News skýrir frá þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segir að Zelenskyy sé öskureiður

Segir að Zelenskyy sé öskureiður
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Úkraína mun ekki nota ný langdræg flugskeyti sín til árása á rússneskt landsvæði

Úkraína mun ekki nota ný langdræg flugskeyti sín til árása á rússneskt landsvæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt nötrar í Bandaríkjunum útaf kínverskum njósnaloftbelgjum – Kínverjar segja að um óhapp sé að ræða

Allt nötrar í Bandaríkjunum útaf kínverskum njósnaloftbelgjum – Kínverjar segja að um óhapp sé að ræða
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigríður Hrund ósátt við áhrifavalda – „Hér er verið að húkka far á okkar smartheitum“

Sigríður Hrund ósátt við áhrifavalda – „Hér er verið að húkka far á okkar smartheitum“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Hversu galið er það að setja barn í þessa óvissu í miðri meðferð?“

„Hversu galið er það að setja barn í þessa óvissu í miðri meðferð?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Lögreglumaður segir vændi hafa aukist samhliða kipp í ferðaþjónustu – „Ekkert eftirlit“

Lögreglumaður segir vændi hafa aukist samhliða kipp í ferðaþjónustu – „Ekkert eftirlit“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?

Eru Danir að fara að leika sterkan leik til stuðnings Úkraínu?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Brúðkaupveislan breyttist í martröð eftir afdrifaríka ákvörðun brúðgumans á dansgólfinu

Brúðkaupveislan breyttist í martröð eftir afdrifaríka ákvörðun brúðgumans á dansgólfinu