fbpx
Sunnudagur 26.maí 2024
Fréttir

Fjögur kórónaveirusmit greind

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 1. júlí 2020 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur kórónaveirusmit voru staðferst í gær. Þrír greindust smitaðir í landamæraskimun á Keflavíkurflugvelli og einn á veirufræðideildinni á Landspítalanum. RÚV greinir frá.

Mjög mikið var skimað í gær en 1.310 sýni voru tekin í landamæraskimuninni. Núna er vitað um 11 virk smit á landinu. Alls eru 434 í sóttkví en enginn liggur á sjúkrahúsi vegna COVID-19.

Almannavarnir halda blaðamannafund um stöðuna í kórónaveirufaraldrinum kl. 14 í dag og verður greint frá efni hans hér á dv.is jafnóðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vill að faðir verði sviptur umgengni við son sinn – Lögregla hefur tvisvar þurft að fjarlægja hann af leikskólalóðinni

Vill að faðir verði sviptur umgengni við son sinn – Lögregla hefur tvisvar þurft að fjarlægja hann af leikskólalóðinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stórtíðindi í nýjustu skoðanakönnuninni – Halla Tómasdóttir komin í annað sæti

Stórtíðindi í nýjustu skoðanakönnuninni – Halla Tómasdóttir komin í annað sæti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leitin að hrottanum í Hafnarfirði – Feður vakta göngustíga og óeinkennisklæddar löggur liggja í leyni

Leitin að hrottanum í Hafnarfirði – Feður vakta göngustíga og óeinkennisklæddar löggur liggja í leyni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ómar vill að lögregla taki fastar á ökuþrjótum á rafskútum 

Ómar vill að lögregla taki fastar á ökuþrjótum á rafskútum