fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fréttir

Carmen segir fráleitt að atvikið á Spáni hafi verið sviðsett

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 3. febrúar 2019 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carmen Jóhannsdóttir, sem sakað hefur Jón Baldvin um að þukla sig í matarboði í húsi Jóns og Bryndísar Schram á Spáni síðasta sumar, segir fráleitt að atvikið hafi verið sviðsett af henni og móður hennar til að koma höggi á Jón Baldvin, eins og hann lét í veðri vaka í viðtalinu í Silfrinu í dag.

Þetta kemur fram í viðtali Carmen við Vísir.is. Carmen segir að ásakanir Jóns Baldvins séu hlægilegar. Hún geti sýnt fram á það með tölvupóstum og öðru að heimsókn hennar og móður hennar í sumarhús Jóns Baldvins og Bryndísar hafi verið í samráði við Bryndísi sem lengi hafi hvatt mæðgurnar til að heimsækja hjónin. Þá vísar Carmen því á bug að hún sé í einhverju samkrulli við Aldísi Schram, dóttur Jóns, hún hafi aldrei hitt hana.

Sjá einnig:

Hafnar öllum ásökunum og segir atvikið á Spáni hafa verið sviðsett

Margir fordæma viðtalið við Jón Baldvin

Mun einhver þora eða vilja gefa út bók Jóns Baldvins?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu

Dönsk stjórnvöld búa sig undir stríð – Hyggjast þvinga fólk til að gegna herþjónustu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis

Fullt hús á netöryggisráðstefnu Syndis
Fréttir
Í gær

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“

Fjallar um fordóma gegn Baldri – „Hafa litlu mennirnir fengið háværari rödd?“
Fréttir
Í gær

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk

Yfirmaður á hjúkrunarheimili snýr til baka úr leyfi í skugga ásakana um áreitni við ungt starfsfólk
Fréttir
Í gær

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“

Ítrekaðar ásakanir um dýraníð í Borgarfirði – „Fyrir framan mig var að hann að murka lífið úr einu lambinu“
Fréttir
Í gær

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna

Landsmenn hvattir til að fara yfir bólusetningar sínar áður en farið er í ferðalög til Evrópu og Bandaríkjanna
FréttirPressan
Í gær

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?

Dularfulla skáldsagan sem spáði fyrir um Titanic-slysið – Var höfundurinn geðveikur eða skyggn?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“

Heilt íþróttafélag snerist gegn 12 ára dreng sem sakaði Dalslaugarníðinginn um kynferðisbrot – „Ég vissi að perrinn næðist, gæti ekki hætt“