fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

TÍMAVÉLIN: Grétar missti fót í loftárás á Seyðisfjörð

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 21. júní 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laugardaginn 5. september árið 1942 gerði þýsk flugvél loftárás á Seyðisfjörð með þeim afleiðingum að fjórir drengir særðust. Taka þurfti hægri fót af einum þeirra við hné.

Tvær vélar flugu inn fjörðinn þennan örlagaríka dag og lét önnur þeirra tvær sprengjur falla, önnur lenti í sjónum en hin sjö metrum frá fjórum drengjum sem voru að leika sér með lítinn bát.

Stór gígur myndaðist við sprenginguna, tveggja metra djúpur og ellefu eða tólf metrar í þvermál.

Drengirnir, sem voru sjö og átta ára, slösuðust mismikið. Verst slasaðist Grétar Oddsson sem taka þurfti af fótlegg við hné.

Í nærliggjandi húsi lék allt á reiðiskjálfi og brotnuðu rúður á þeim vegg sem í átt að sprengingunni sneri. Auk þess urðu skemmdir á öðrum húsum í nágrenninu.

Seyðfirðingar tóku árásinni þó af mikilli stillingu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana