fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

„Nú höldum við Nordvision“

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson vill hætta Eurovision

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 9. maí 2017 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar eru flestir óhressir með það að Ísland hafi ekki komist áfram úr fyrri undankeppni Eurovision fyrr í kvöld, en almennt voru Íslendingar ánægðir með frammistöðu Svölu og flutning hennar í kvöld. Einn þeirra er Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, en hann leggur á Facebooksíðu sinni til að Ísland hætti þátttöku í keppninni og haldi frekar Nordvision með hinum Norðurlandaþjóðunum.

„ÞETTA ER BÚIÐ!
Nú höldum við Nordvision. Verum fyrst þjóða til að starta þessari keppni. Fáum Noreg, Svíþjóð, Danmörk, Finnland, Færeyjar og Grænland til að gera flotta keppni þar sem fólk kann að meta góða tónlist. Hættum þessu rugli. Eftir að Balkanlöndin komu í keppnina veit varla nokkur sála hvað melodía er og maður sér skeggjaðar konur bregða fyrir og ABBA er bara bíómynd og leikrit i huga nútímans! ps. Svala vann þessa keppni og ekki orð um það meir!“ segir Sveinn Hjörtur á Facebooksíðu sinni.

Sveinn Hjörtur þykir af mörgum táknmynd íslenska víkingsins og var meðal annars í viðtali í Séð og Heyrt í fyrra

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Staðfestir að hún mun túlka Madonnu

Staðfestir að hún mun túlka Madonnu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“