fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Innlent

Theodóra leiðir sameiginlegan lista BF Viðreisnar í Kópavogi

Theodóra leiðir sameiginlegan lista BF Viðreisnar í Kópavogi

Eyjan
11.04.2018

Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í  Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum: „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri! Listinn er skipaður jafn Lesa meira

Sakar Dag og félaga um að dreifa lygum og óhróðri um Eyþór Arnalds á Facebook

Sakar Dag og félaga um að dreifa lygum og óhróðri um Eyþór Arnalds á Facebook

Eyjan
11.04.2018

Björn Bjarnason, fyrrum ráðherra Sjálfstæðisflokksins, segir Dag B. Eggertsson borgarstjóra og félaga hans í Samfylkingunni komna í „Trump-stellingar“  gagnvart fjölmiðlum og „öðrum andstæðingum sínum“ í ljósi minnkandi fylgis, með því að dreifa áróðri og persónulegum árásum á Eyþór Arnalds, borgarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins á Facebook: „Eftir því sem hallar meira undan fæti hjá Degi B. og félögum Lesa meira

Vilborg víkur af lista Miðflokksins og hættir í pólitík

Vilborg víkur af lista Miðflokksins og hættir í pólitík

Eyjan
11.04.2018

Vilborg G. Hansen, landfræðingur og fasteignasali, sem skipaði 2. sæti lista Miðflokksins í Reykjavík, hefur sagt sig af listanum og er hætt afskiptum af pólitík. Þetta staðfesti hún við Eyjuna í dag, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Samkvæmt heimildum Eyjunnar var Vilborg beðin um að færa sig neðar á listann Lesa meira

Erlendum farþegum fjölgaði um þrjú prósent í mars

Erlendum farþegum fjölgaði um þrjú prósent í mars

Eyjan
11.04.2018

Brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll voru um 173 þúsund talsins í mars síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu og Isavia í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða um 5.200 fleiri en í mars á síðasta ári. Aukningin nemur 3,1% milli ára, nokkru minni en mælst hefur í mars síðustu árin. Bandaríkjamenn og Bretar voru fjölmennastir í mars en þeim fækkar á milli Lesa meira

Meðalaldur hækkar og barnseignum fækkar á Íslandi

Meðalaldur hækkar og barnseignum fækkar á Íslandi

Eyjan
11.04.2018

Hag- og upplýsingasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur uppfært líkan fyrir myndræna aldursdreifingu sveitarfélaga á árunum 1998-2018. Um svonefnda aldurspýramída er að ræða, sem sýna með aðgengilegu móti þær breytingar sem hafa orðið á aldurssamsetningu sveitarfélaga á tímabilinu. Einstök sveitarfélög eru valin í reitnum sem er efst til vinstri í skjalinu sem opnast. Skjalið opnast á yfirlitsmynd Lesa meira

Morgunblaðið gefur skolp í borgarstjóra

Morgunblaðið gefur skolp í borgarstjóra

Eyjan
11.04.2018

Leiðarahöfundur Morgunblaðsins tekur fráveitu á skolpi Reykjavíkurborgar fyrir í dag, en nokkur sóðaskapur hefur myndast í fjörunni við Ægissíðu undanfarið og bauð upplýsingafulltrúi Veitna fólki að koma og tíma ruslið með sér í kjölfar ábendinga um sóðaskapinn. Hann baðst síðar afsökunar á ummælunum. Leiðarahöfundur Morgunblaðsins dregur Dag B. Eggertsson borgarstjóra til ábyrgðar og minnist skolpmálsins Lesa meira

„Það fyrsta sem sveitarstjórnarframbjóðandi fær að vita er að hann skal ekki segja neitt sem ógnar þessu kerfi“

„Það fyrsta sem sveitarstjórnarframbjóðandi fær að vita er að hann skal ekki segja neitt sem ógnar þessu kerfi“

Eyjan
11.04.2018

„Það gengur ekki að hafa skólakerfi sem hægt og rólega blæðir út vegna þess að fólk hrökklast úr starfi og snýr ekki til baka. Laun og starfsaðstæður eru ástæða þess að rúmur helmingur menntaðra grunnskólakennara starfa ekki við grunnskólakennslu. Það sem er óhugnanlegt er að þeir telja afar ólíklegt að þeir snúi aftur,“ segir Ragnar Lesa meira

Stofnfundur klofningsframboðs í Eyjum boðaður: „Íris er stór vinkill í þessu en hún er ekki sú eina“

Stofnfundur klofningsframboðs í Eyjum boðaður: „Íris er stór vinkill í þessu en hún er ekki sú eina“

Eyjan
11.04.2018

Boðað hefur verið til stofnfundar nýs bæjarmálafélags í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn. Er markmiðið sagt vera að „bæta samfélagið,“ Vestmannaeyjar séu góður staður til að búa á en alltaf sé hægt að „gera betur.“  Einn skipuleggjanda stofnfundarins, Leó Snær Sveinsson, segir við Morgunblaðið að „þung undiralda“ sé í Vestmannaeyjum. Framboðið hefur átt sér nokkurn aðdraganda, líkt Lesa meira

Aukin áhersla á umbætur í opinberri starfsemi

Aukin áhersla á umbætur í opinberri starfsemi

Eyjan
10.04.2018

Nýtt samkomulag ríkis og sveitarfélaga um afkomumarkmið og efnahag sveitarfélaga fyrir árin 2019-2023 var undirritað á dögunum af Halldóri Halldórssyni, formanni, og Karli Björnssyni, framkvæmdastjóra Sambands íslenskra sveitarfélaga annars vegar og hins vegar af Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra, og Sigurði Inga Jónssyni, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Samkomulagið byggir á lögum um opinber fjármál sem hafa að markmiði, að ríki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af