fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fókus

Kórdrengirnir Stefán Blackburn og Stefán Logi Sívarsson

Hjálmar Friðriksson
Miðvikudaginn 10. maí 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Blackburn og Stefán Logi Sívarsson, sem báðir hafa verið dæmdir fyrir hrottalega glæpi, skipuðu byrjunarlið fótboltafélagsins Kórdrengir sem lék sinn fyrsta leik í Borgunarbikar karla 23. apríl síðastliðinn.

Liðið tapaði gegn Reyni S. 7-1 og er því úr leik í mótinu. Nafnarnir höguðu sér vel inn á vellinum og fengu enga áminningu. Næsti leikur Kórdrengjanna verður gegn Snæfelli/UDN í fjórðu deild karla.

Báðir voru þeir dæmdir í sex ára fangelsi fyrir hrottalega líkamsárás og frelsissviptingu í Stokkseyrarmálinu svokallaða árið 2014. Fórnarlamb í málinu lýsti því fyrir dómi að kveikt hefði verið í kynfærum hans og slökkt í sígarettu á andliti hans.

Fleiri úr liði Kórdrengja hafa komist í kast við lögin, Þannig var formaður félagsins, Logi Már Hermannsson, dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir fíkniefnainnflutning árið 2010.

Varaformaður félagsins, Davíð Smári Helenarson, einnig þekktur sem Dabbi Grensás, hefur einnig hlotið refsidóma fyrir líkamsárásir en hann þótti liðtækur markvörður á sínum yngri árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar

Heimspekingur fullyrðir að það sé vissulega líf eftir dauðann og rekur ferðalagið sem bíður okkar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði

Leikarinn fór í fitusog eftir að vændiskona særði tilfinningar hans með einu orði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Staðfestir að hún mun túlka Madonnu

Staðfestir að hún mun túlka Madonnu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“

Lilja Katrín orðlaus með viðtökur sólarhrings bakstursmaraþons – „Hlýjan, kærleikurinn og góðmennskan verður ekki metin til fjár“