fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Íslendingar ræða um píkuna í nýju myndbandi

Myndbandið er hluti af vitundarvakningu um málefni píkunnar

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 12. mars 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta myndband Völvunnar var frumsýnt á Loft Hostel síðasta föstudag. Í myndbandinu talar ýmsir íslendingar um píkuna. Þar má nefna, Sölku Sól, Bylgju Babýlóns, Öldu Villiljós, Margréti Erlu Maack og fleiri

Völvan er verkefni þriggja ungra kvenna á aldrinum 19 til 24 ára. Þær eru Inga Björk Bjarnadóttir, Ingigerður Bjarndís Ágústsdóttir og María Hjarðar en þær fengu styrk að upphæð 300 þúsund króna frá Reykjavíkurborg í janúar síðastliðnum fyrir verkefninu. Tilgangur verkefnisins er að vera vitundarvakning um málefni píkunnar. Þeim finnst vanta opinskáa umræðu um píkuna og telja að fræðsla í skólum sé takmörkuð. Verkefnið snýr líka að líkamsvirðingu, kynferðisofbeldi, getnaðarvörnum, kynlífi, sjálfsfróun og barneignum.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=521kS0zIoLE&w=560&h=315]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki