Ragnhildur Steinunn áberandi – Hver fer til Úkraínu?
Miklar og fjörugar umræður hafa verið á Twitter í kvöld vegna Söngvakeppninnar sem nú fer fram í Laugardalshöll. Fljótlega kemur í ljós hvert framlag Íslands í keppninni verður en dómnefnd og fólkið heima í stofu mun hafa úrslitaáhrif á það. Hér að neðan má sjá brot af umræðunni á Twitter þar sem Ragnhildur Steinunn, kynnir kvöldsins, kemur nokkuð við sögu. Hægt er að fylgjast með umræðunum á Twitter undir myllumerkinu #12stig.
Svala á eftir að púlla þetta vel í kiev. En til hamingju RÚV með brill kvöld. #12stig
— Matti Matt (@mattimatt) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Þjóðin hefur ekki verið jafn sundruð síðan Guðni kom með ananasbombuna #12stig
— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Það koma samt svona Daða peysur er það ekki? #12stig
— Tilraunaglas (@AnitaMjoll99) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Besta íslenska lagið síðan við sendum Jóhönnu Guðrúnu. Til hamingju @svalakali !!! #12stig
— Guðmundur Karl (@dullari) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Æjhhhhhiiii en Svala er líka geggjuð. Vote for Daði 2018! #12stig
— Tinna Kristinsdóttir (@TinnaKristinsd) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Wow, Svala var svo sannfærandi þegar hún sagði að við tækjum þetta alla leið að ég er seld! Án gríns! #12stig
— Berglind Ósk (@berglind0sk) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Ahh hefði viljað sjá Daða vinna en ég er sátt við Svölu, treysti henni til að komast úr undankeppninni #12stig
— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
??????
Svala Björgvinsdóttir representará a Islandia con "Paper" en #Eurovision tras ganar el #söngvakeppnin #12stig pic.twitter.com/KNiJXDsPqV— EUROBCON (@eurobcon) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Eins gott að við vinnum aldrei keppnina. 7 lög á 3 timum. Eru ekki 30 lög í lokakeppninni? #18timashow #12stig
— Bjarni Þ. Sigurðsson (@bjarnithorsig) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Hef ekki verið jafn spenntur fyrir kosningu í Laugardalshöll frá einvígi Davíðs vs Þorsteins í denn #12stig
— Ásþór Sævar Scheving (@asthor_s) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Svíar ætla að senda dressmann auglýsingu í Eurovision í ár #12stig
— Sigurður Rúnar (@SigRunars) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Ætli X-S fái smá uppreisn æru versus X-D?.. #12stig
— Bergsteinn Jonsson (@Bergsteinn) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Hefði Daði alltaf verið á RÚV í Panamaskjalamálinu þá væri hann forseti núna. #12stig
— Krummi (@hrafnjonsson) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Damn daddy, feitt að bæði úrslitalögin séu ógeðslega skemmtileg og góð lög. #12stig
— Logi Pedro (@logifknpedro) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Mestu mistök lífs míns að vera úti um þessa helgi og geta ekki kosið Daða áfram. Einlægni hans myndi sigra heiminn #12stig
— Andres Jonsson (@andresjons) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Maðurinn á bakvið talningakerfið skilur sjálfur ekki alveg hvernig þetta virkar #12stig pic.twitter.com/ohx5pqwoG5
— heiddi (@heidarthor) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Gefðu mér 6 mánuði með Daða og ég kem honum ekki í landsliðið í handbolta en við geirneglum yfirhandafintuna #12stig
— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Nù vitum við hvað Smàrabìò gerði við lazershowið sitt. #teamsvala #12stig
— Trausti Salvar (@TraustiSalvar) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Done. Ég er megasátt við hvorn sem fer. #12stig
— margrét erla maack (@mokkilitli) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
#12stig kosningakerfið pic.twitter.com/8AAr0PiMaQ
— Petur Maack (@petur_maack) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Til hamingju RUV fyrir flott show #12stig
— S.Reynaldsson (@SReynaldsson) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Það vantar Boga Ágústsson í þessa kosningavöku #12stig
— Gunnþóra Elín (@gunnthora) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
115.548 atkvæði x 129kr= 14.905.692kr 🙂 #12stig
— egill Ibsen (@eibsen) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Yes! Djöfull er ég ánægð með þetta einvígi! #12stig
— Guðný Tryggvadóttir (@GudStef) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Þetta er perfect. Geggjuð lög. Eiga bæði skilið að vinna
ALDREI EINS GÓÐ LÖG I EINVIGINU#12STIG— Tómas G Jóhannsson (@TomasJohannss) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Fékk smá trú á lýðræði aftur. #12stig
— Oddur Sigurjónsson (@Oddursig) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Ég væri til í að sjá Gumma Ben lýsa þessum úrslitum #12stig
— Jón Guðni Sigurðsson (@JonGudni) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Tengist ekkert að ég sé Akureyringur en Rúnar er flottur!! #12stig
— Ragga (@Ragga0) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
leðurbuxur, strigaskór, ballaða, eróbikk, neon, hettupeysur… hvað er eftir? Red hot chili peppers? #12stig #kraftgallakynslóðin #næntís
— Þórunn Gréta (@thorunngreta) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Hver sponsaði allar úlpurnar? #12stig
— Gestur H (@GesturH) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Ég held með Rúnari Eff, sem manneskju. Hann er flottur. Búinn að vinna fyrir þessu. Líka flott að kalla sig Rúnar Eff. Allt flott. #12stig
— Stígur Helgason (@Stigurh) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Frosti var að klára inneigninga sína í þessum töluðu. #12stig
— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Hmm, er ekki eff stafsett f? #12stig
— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Aron Hannes nelgdi sitt vel hérna í Laugardalshöll. Bara spurning hvernig það skilaði sér heim í stofu? #12stig #ruv #teamaronhannes pic.twitter.com/zBc007V9RG
— Einar Bardar (@Einarbardar) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
EKKI SEGJA NEITT! ÉG ER AÐ HORFA Á PLÚSNUM? #12stig
— Þorgils Jónsson (@gilsi) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Alltaf þegar ég þarf að koma geðveikri stemningu í orð ætla ég bara að droppa „Tjah, vatnið er búið" og benda á tóma könnu. #12stig
— Krummi (@hrafnjonsson) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Heyrist vel í ryksugum á sviðinu. Sviðsstjórinn með Nilfisk á yfirsnúning #12stig
— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
StarWars gallinn hennar Ragnhildar er mjög áhugaverður. Það eru á honum vængir. #12stig #StarWarsFlugíkorni
— Guðni Tómasson (@Gydnid) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Ryksugan baksviðs fær stig frá mér! #12stig
— Erna Jóhannesdóttir (@ernajo83) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Verð bara að segja það að allir keppendur í kvöld eru alveg tryllingslega fallegt fólk #12stig
— Þorbjörg Þorvaldsd. (@torbjorg) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Ef Svala væri ekki með besta lag Eurovision sögu Íslands þá væri Daði að fara í Kænugarð. #12stig
— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Ég er feginn að dómnefndin er alþjóðleg, hefur oft reddað okkur, Marshall aðstoðin, Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn #12stig
— Thorsteinnj (@Thorsteinnj) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Sá sem vinnur Svölu verður alltaf kallaður Trump óháð kyni af stórum hópi fólks #12stig
— Þossi (@thossmeister) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Who wore it better? #12stig pic.twitter.com/jGhwdMeLB1
— Hrafn Sigmundsson (@HrafnLogi) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Svala með besta performansinn en Daði er með skemmtilegasta lagið #12stig
— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Reyndar er Svala líka jafn há og Crouch í hælunum sínum! #12stig
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Evrópa þarf að sjá þetta atriði með Daða #12stig
— Eymundur Leifsson (@eymileifs) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Getur Daði Freyr plís tekið annað lag? Þetta var svo skemmtilegt #12stig
— Salka Sól Eyfeld (@salkadelasol) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Er Daði ekki Högni sinnar kynslóðar? Þessi rödd sko! #12stig
— Fanney Birna (@fanneybj) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
#12stig ragga þarf að koma sér í office þættina
— Hjortur Hjartars (@hjortur78) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Kúkabrandarar eru fyndnir en að byrja að tala um hægðir er bara plain vird. #12stig
— Heimir Hermannsson (@HeimirHermannss) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Ætli Bjarni Ben hafi bakað kökuna fyrir Daða? #12stig
— Valborg Warén (@vallywaren) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Setning kvöldsins!!! Hægðirnar verða í réttum lit í kvöld #12stig #daðioggagnamagnið #úff
— Þuríður Davíðsdóttir (@ThuraDavids) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Vill einhvern segja Ragnhildi að það er ekki hægt að "sigra keppni". Aðeins vinna keppni. #12stig #Nöldrarinn
— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Haha, Mons heldur að einhver vilji heyra eitthvað annað lag með honum en Heroes. Krúttlegt. #12stig
— Halldór Marteins (@halldorm) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Skiptir engu hvaða lag við veljum – ,,hefðum átt að velja hitt" munu hvort eð er allir segja eftir keppnina í maí ..like always ?? #12stig
— Eva Hafdís (@evahafdis) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Mons að syngja ekki Heroes er eins og þegar Europe er ekki að syngja final countdown #12stig
— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) March 11, 2017
//platform.twitter.com/widgets.js
Dökkhærður og brúneygður.. jess! FRIÐRIK DÓR hugsaði þessi þrítuga.. skellur að fá monsann #12stig
— iris bjarnadottir (@irisbjarnadotti) March 11, 2017