fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Næstkynþokkafyllstur og fór því heim

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 10. mars 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dögunum birti vefsíðan Bleikt lista yfir kynþokkafyllstu karlmenn landsins sem hópur álitsgjafa hafði komið sér saman um. Það kom fáum á óvart að fréttamaðurinn Einar Þorsteinsson átti sæti á listanum enda með afbrigðum föngulegur maður. „Eitthvað svo voðalega passlegur og líka með seiðandi rödd,“ var haft eftir álitsgjafa. Vinir og samstarfsmenn Einars hafa hent gaman að tilnefningunni og þegar tilkynnt var um komu Måns Zelmerlöw, sænsku Eurovision-stjörnunnar, í Útvarpshúsið spurði fyrrverandi fjölmiðlamaðurinn Guðfinnur Sigurvinsson hvernig Einari liði að vera ekki lengur sá kynþokkafyllsti í húsinu. „Ég fór heim,“ sagði Einar léttur.

Sjónvarpsmaðurinn góðkunni þykir vera nokkuð passlegur.
Einar Þorsteinsson Sjónvarpsmaðurinn góðkunni þykir vera nokkuð passlegur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 4 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri