fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fókus

Þetta er sagt um Þórunni: „Myndi ekki hata að leyfa henni að sitja á andlitinu á mér og freta eins mikið og hún vildi“

Miður falleg ummæli um söngkonuna á Youtube

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 20. mars 2017 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm ár eru liðin frá því að lagið Never Too Late var gefið út. Myndbandið var birt á Youtube 13. febrúar árið 2012. Á þeim tíma hefur lagið verið spilað tæplega 550 þúsund sinnum sem þykir afar gott en lagið sló í gegn á sínum tíma. Ýmis misfögur ummæli hafa verið rituð í kommentakerfið undir laginu. Á vefnum Ske.is er birt myndskeið þar sem Þórunn les upp hin og þessi ummæli frá hinum frá íslenskum notendum á Youtube.

Þórunn deilir fréttinni á Facebook-síðu sinni og spyr:

„Ætli til dæmis menn sem berjast á nærfötunum einum fata eða rapparar sem eru berir að ofan að sperra sig fái jafn gróf komment?“

Ekki er gott að svara því en eitt kommentið sem Þórunn las upp hljómaði svona:

„Hlutirnir sem ég myndi éta úr rassgatinu á henni: Ég myndi éta kornin úr rassgatinu á henni.“

Í myndbandinu ber Þórunn sig afar vel miðað við aðstæður þegar hún les upp nokkur viðbjóðsleg komment en annar notandi, Gaui VEB segir:

„Hvað er málið með þig? Við erum að dást að greyið konunni. Sýndu henni þá virðingu sem hún á skilið og viðurkenndu fyrir okkur að þér langar að pl#s!ga hana“

„Þessi gella er svo f#%#king hamranleg myndi gjöreyðileggja hana er ekki að djóka.“

„Hvaða fkn væl er þetta?“ spyr Pétur Guðmundsson sem á fleiri en eitt komment:

„Hvað er málið með þig? Við erum að dást að greyið konunni. Sýndu henni þá virðingu sem hún á skilið og viðurkenndu fyrir okkur að þér langar að pl#s!ga hana“.

„Hrikalega er hún ísetjanleg,“ segir Ólafur Ólafsson.

Eyþór Stefánsson segir: Like ef 30% of time – fylgjast með. 70 % of time watching tits!

Gaui segir: Þvílík gyðja. Myndi ekki hata að leyfa henni að sitja á andlitinu á mér og freta eins mikið og hún vildi

Hér fyrir neðan má sjá Þórunni lesa upp skilaboðin:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragga Holm og Elma trúlofaðar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“