fbpx
Miðvikudagur 29.maí 2024
Fókus

Þjóðhátíðarlagið með Emmsjé Gauta er komið út – Sjáðu myndbandið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. júní 2023 15:42

Skjáskot úr myndbandinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmsjé Gauti er með Þjóðhátíðarlagið í ár, það heitir Þúsund hjörtu.

video
play-sharp-fill

Lag og texti eru samin af Gauta og Þormóði Eiríkssyni en Jón Ragnar Jónsson er meðhöfundur lagsins. Kórarnir þrír í laginu eru Karlakór Vestmannaeyja, Kvennakór Vestmannaeyja og Fjallabræður.

Þjóðhátíðarnefnd tilkynnir einnig í dag að söngkonurnar Jóhanna Guðrún og Diljá koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal og heldur dagskráin því áfram að bæta við sig stórkostlegu listafólki sem mun töfra fram einstaka stemningu á Þjóðhátíð í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Einar Örn um æskuna sem sonur Reynis sterka – „Hvað ef hann hefði ekki dáið?“

Einar Örn um æskuna sem sonur Reynis sterka – „Hvað ef hann hefði ekki dáið?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sara í Júník leitaði ítrekað til lækna alvarlega veik – Læknir sagði henni að „taka bara Treo“

Sara í Júník leitaði ítrekað til lækna alvarlega veik – Læknir sagði henni að „taka bara Treo“
Hide picture