fbpx
Laugardagur 15.júní 2024
433Sport

Er hann besti leikmaður heims? – ,,Ég sé engan betri“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham er besti leikmaður heims í dag ef þú spyrð markmanninn Kepa Arrizabalaga sem spilar með Real Madrid.

Kepa er liðsfélagi Bellingham hjá Real en sá síðarnefndi gekk í raðir spænska liðsins frá Dortmund síðasta sumar.

Kepa er staðráðinn í að enginn leikmaður heims sé á betri stað en Bellingham sem raðaði inn mörkum á tímabilinu.

,,Eins og staðan er, ef við horfum á alla leikmenn þá sé ég engan betri en Bellingham,“ sagði Kepa.

,,Við sjáum yfir hverju hann býr í hverjum einasta leik, ég vona að þetta haldi áfram. Hann er mjög klár strákur og er með skýrar hugmyndir.“

,,Við getum ekki bara talað um mörkin hans heldur einnig varnarvinnuna, það sem hann gerir á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Að bera litinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar

Þrjú lið á Englandi hafa áhuga á að kaupa Abraham í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“

Sjáðu þegar Arnar og Óskar hittust í kvöld – „Enginn illa lyktandi ljóslaus búningsklefi hér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“

Arnar hlustar ekki á neitt rugl – „Plís ekki fara að væla um það“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Verður yngsti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær sér öl í ljósi vonbrigða – Borgar 1,1 milljón fyrir nóttina

Fær sér öl í ljósi vonbrigða – Borgar 1,1 milljón fyrir nóttina
433Sport
Í gær

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum

Sjáðu blaðamannafundinn í beinni – Stórleikur á Hlíðarenda og Gylfi situr fyrir svörum
433Sport
Í gær

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi

Fer Van Dijk í sumar? – Stendur til boða að verða launahæsti varnarmaður í heimi
433Sport
Í gær

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield

Jurgen Klopp birti myndband af sér í gær – Var mættur aftur á Anfield