fbpx
Mánudagur 17.júní 2024
Fréttir

Gengu fram á gríðarlegt magn sprautunála við leikskóla í Árbænum

Kristinn H. Guðnason
Þriðjudaginn 28. maí 2024 22:30

Stutt er í leikskóla og grunnskóla.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskemmtilegt var um að litast aftan við leikskólann Rofaborg í Árbænum í dag. Foreldrar gengu fram á gríðarlegt magn notaðra sprautunála á litlu svæði.

Það er ekki aðeins leikskólinn Rofaborg sem er nálægt þessu. Heldur einnig grunnskólinn Árbæjarskóli. Vekur þetta óhugnað hjá foreldrum.

Nokkur umræða hefur skapast um málið á meðal íbúa á samfélagsmiðlum og hvatt er til þess að málið sé tilkynnt til lögreglunnar og Reykjavíkurborgar. Nefnt er að fjöldi sprautnanna beri merki um að svæðið sé bæli eiturlyfjanotenda. Einnig að svæðið hafi verið svona lengi án þess að nokkuð sé gert.

Staðsetningin á korti.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum
Leiðrétting um Carbfix
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bikblæðingar á vettvangi rútuslyss – Vegarkaflinn „ein stór tjörudrulla“

Bikblæðingar á vettvangi rútuslyss – Vegarkaflinn „ein stór tjörudrulla“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur staðfesti dóm yfir manni fyrir fjárdrátt – Tæmdi reikning fyrirtækis sem hann átti með öðrum

Landsréttur staðfesti dóm yfir manni fyrir fjárdrátt – Tæmdi reikning fyrirtækis sem hann átti með öðrum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússneskur bankastjóri varar við – Blikur á lofti

Rússneskur bankastjóri varar við – Blikur á lofti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fór til Íslands fyrir þremur árum og gerði stór mistök: Nú hefur ókunnugur maður komið henni til bjargar

Fór til Íslands fyrir þremur árum og gerði stór mistök: Nú hefur ókunnugur maður komið henni til bjargar