Miðvikudagur 20.nóvember 2019
Fókus

Jónína og Gunnar selja húsið í Hraunbæ – Innbúið líka til sölu – Sjáðu myndirnar

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 21. júní 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónína Benediktsdóttir detox-drottning og Gunnar Þorsteinsson, sem þekktastur er fyrir tengsl hans við Krossinn, hafa sett hús sitt í Hveragerði á sölu.

Húsið er fjögurra herbergja parhús á einni hæð með bílskúr, 173,6 fm og byggt árið 2016.

Vel skipulögð eign þar sem er hátt til lofts í öllum rýmum.

„Hægt er að kaupa húsgögn og málverk sem og ýmislegt annað í húsinu með pakkanum. Verðið á málverkum, húsgögnum, rúmfötum, borðbúnaði og heimilistækjum er á sérstökum lista hjá mér,“ segir Jónína á Facebook-síðu sinni.

Finna má frekari upplýsingar um eignina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fjölmenni þegar útgáfu bókar um íslensk mannshvörf var fagnað

Fjölmenni þegar útgáfu bókar um íslensk mannshvörf var fagnað
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísland í „jörmum“ – Hvað segir heimurinn um okkur?

Ísland í „jörmum“ – Hvað segir heimurinn um okkur?
Fókus
Fyrir 3 dögum
Táknrænt tattú
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“

Stuðaði Grafarholtsbúa og komst í fréttirnar: „Það var byrjunin á þessari sprengju“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram

Er þetta krúttlegasti hundur í heimi? – Með tugþúsundir fylgjenda á Instagram
Fókus
Fyrir 5 dögum

Getur þú giskað á rétta fyrirsögn út frá samsettu myndinni? – Þetta er erfiðara en þú heldur!

Getur þú giskað á rétta fyrirsögn út frá samsettu myndinni? – Þetta er erfiðara en þú heldur!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Forsetafrúin lýsir upphafi kynna hennar og Guðna: Hófst með blindu stefnumóti – „Ég var viss um að ég kæmi út eins og eltihrellir“

Forsetafrúin lýsir upphafi kynna hennar og Guðna: Hófst með blindu stefnumóti – „Ég var viss um að ég kæmi út eins og eltihrellir“