fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Fasteignir

Girðing sem átti að skapa næði milli nágranna veldur því að einn þeirra kemst ekki í sólbað – „Ókunnugt fólk ítrekað að ganga í gegnum garðinn“

Girðing sem átti að skapa næði milli nágranna veldur því að einn þeirra kemst ekki í sólbað – „Ókunnugt fólk ítrekað að ganga í gegnum garðinn“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Ágreiningur varð milli tveggja nágranna um útfærslu sameiginlegrar framkvæmdar þar sem girðing var sett um baklóð húss þeirra. Um var að ræða þrjú þriggja hæða raðhúsog voru jarðhæðir í öllum eignarhlutum aðgreindar frá efri hæðum og aðgengi að jarðhæðum varð þar með í gegnum bakgarðinn. Aðgengi að eignarhluta íbúðar á jarðhæð í miðju hússins (eignarhluti Lesa meira

Veggjalús til vandræða í leiguhúsnæði – Leigusalinn vildi meina að hún hefði flutt inn með leigjandanum

Veggjalús til vandræða í leiguhúsnæði – Leigusalinn vildi meina að hún hefði flutt inn með leigjandanum

Fréttir
Fyrir 4 vikum

Leigjandi sem gert hafði tímabundinn leigusamning frá 1. febrúar 2023 til 31. desember 2025 hafnaði kröfu leigusalans um að halda eftir tryggingafé að fjárhæð 40.000 krónur og leitaði til Kærunefndar húsamála vegna ágreiningsins. Tryggingaféð sem leigjandinn hafði lagt fram í upphafi var 179.000 krónur og hafði hann fengið féð endurgreitt fyrir utan 40.000 krónur. Tryggingaféð Lesa meira

Bjóða 1% söluþóknun af sölu íbúðarhúsnæðis

Bjóða 1% söluþóknun af sölu íbúðarhúsnæðis

Fréttir
05.03.2024

Fasteignasala Sævars Þórs hefur ákveðið að bjóða fasta 1% söluþóknun vegna sölu íbúðarhúsnæðis. Fasteignasalan er systurfyrirtæki lögmannsstofunnar Sævar Þór & Partners. 1% söluþóknun er með því lægsta sem gerist á markaðnum en algeng söluþóknun er í kringum 1,5%. ,,Með því að bjóða lága söluþóknun eða 1% viljum við vega upp á móti ástandinu í samfélaginu. Lesa meira

Katla selur -„Erum við að fara í MJÖG, MJÖG spennandi verkefni“

Katla selur -„Erum við að fara í MJÖG, MJÖG spennandi verkefni“

Fókus
20.02.2024

Hjónin Katla Hreiðarsdóttir hönnuður og eigandi Systur&Makar og Haukur Unnar Þorkelsson hafa sett íbúð sína í Mjósundi í Hafnarfirði á sölu. Eignina keyptu þau fyrir þremur árum og tóku hana í gegn og færðu í retró-stíl. Katla er virk á samfélagsmiðlum og fengu fylgjendur hennar að fylgjast með framkvæmdunum sem má lesa um hér. Í Lesa meira

Einstök útsýniseign í Hvörfunum

Einstök útsýniseign í Hvörfunum

Fókus
11.02.2024

Á fasteignavef DV er til sölu glæsilegt endaraðhús á einni hæð ásamt bílskúr á frábærum stað í Hvörfunum í Kópavogi. Stórbrotið og óhindrað útsýni í átt að Elliðavatni og Bláfjöllum og verður ekkert byggt fyrir framan húsið.  Húsið er 163 fm á einni hæð byggt árið 2004. Ásett verð er 159,9 milljónir króna. Húsið skiptist Lesa meira

Knattspyrnuhjónin selja í Breiðási – „Algjörlega frábær íbúð fyrir vísitölufjölskyldur”

Knattspyrnuhjónin selja í Breiðási – „Algjörlega frábær íbúð fyrir vísitölufjölskyldur”

Fókus
08.02.2024

Knattspyrnuhjónin Baldur Sigurðsson og Pála Marie Einarsdóttir hafa sett íbúð sína við Breiðás í Garðabæ á sölu. Pála Marie er margfaldur Íslandsmeistari með Val en hún lagði skóna á hilluna árið 2018 eftir höfuðhögg og Baldur hefur einnig unnið nokkra titla með KR. „Þá er elsku Breiðásinn okkar kominn á sölu þar sem við þurfum Lesa meira

Anton Þórarinsson selur glæsihús sitt – Hálfklárað á Haukanesi

Anton Þórarinsson selur glæsihús sitt – Hálfklárað á Haukanesi

Fókus
14.12.2023

Ant­on Kristinn Þór­ar­ins­son hefur sett hús sitt við Hauka­nes á Arn­ar­nesi í Garðabæ á sölu.  Smartland greindi frá. Húsið sem er 620 fm ein­býli á tveim­ur hæðum og hannað af Kristni Ragnarssyni hjá KRark, er enn í byggingu og verður húsið afhent í núverandi ástandi.  Húsið stend­ur á 1467 fm eign­ar­lóð sem er al­veg við Lesa meira

Sara og Andri tóku íbúðina í gegn og nú er hún komin á sölu – „Ótrúlega sárt að fara en við erum bara orðin of mörg“

Sara og Andri tóku íbúðina í gegn og nú er hún komin á sölu – „Ótrúlega sárt að fara en við erum bara orðin of mörg“

Fókus
12.12.2023

Hjónin Sara Oskarsson listakona og fyrrum þingmaður Pírata og Andri Thor Birgisson kvikmyndaframleiðandi hjá True North hafa sett íbúð sína á Grenimel á sölu. „Ótrúlega sárt að fara en við erum bara orðin of mörg,“ segir Sara í færslu á Facebook. „Þessi einstaka íbúð okkar er með ALLT nýtt og við erum ekki einu sinni Lesa meira

Almar í kassanum selur miðbæjareignina

Almar í kassanum selur miðbæjareignina

Fókus
10.12.2023

Almar Steinn Atlason listamaður varð landsfrægur árið 2015, fyrir nákvæmlega átta árum, þá 23 ára gamall, sem Almar í kassanum. Gjörningur Almar fólst í því að hann dvaldi nakinn í heila viku í glerkassa i Listaháskólanum. Almar var þá á sínu fyrsta ári í Listaháskóla Íslands og verkefnið hluti af lokaverkefni hans í námskeiðinu Leiðir Lesa meira

Eign dagsins – Fimm eignir í sömu götunni á Laugarnesi

Eign dagsins – Fimm eignir í sömu götunni á Laugarnesi

Fókus
09.12.2023

Það eru ábyggilega margir sem hafa hugað hversu hentugt það væri ef öll fjölskyldan eða allir vinirnir byggju nú í sömu götunni. Það stendur ekki alltaf til boða þó. Nema kannski í nýbyggingum, en þá er verðlagningin eftir því. Fyrir þá sem vilja gera þennan draum að veruleika, og mögulega geta þá endurvakið siðinn að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af