fbpx
Sunnudagur 21.apríl 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

Dóttir komin í heiminn – Nafnið all sérstakt

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Kate Hudson er búin að eiga sitt þriðja barn, barnsfaðirinn er kærastinn Danny Fujikawa, en þau tilkynntu fæðinguna á Instagram í dag. Dóttirin, sem fengi hefur sérstakt nafn, Rani Rose Hudson Fujikawa, er fædd í gær og er fyrsta barn kærustuparsins saman.

„Við ákváðum að skíra dóttur okkar Rani (borið fram Ronnie) eftir afa hennar, Ron Fujikawa. Hann var einstakur maður sem við söknum sást. Akíra hana eftir honum er okkur mikill heiður.“

„Okkur líður öllum vel og allir eru hamingjusamir. Fjölskyldan þakkar ykkur öllum fyrir ást og hlýhug sem okkur hefur verið sýndur og sendum góðar kveðjur til baka.“

View this post on Instagram

She’s here 💕

A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on

Hudson og Fujikawa hafa ekki deilt mynd af dótturinni enn þá, en kannski sú myndbirting verði jafn flott og tilkynningin um þungunina, sem deilt var á Instagram í apríl. Þar sagðist leikkonan hafa reynt að deila þunguninni eins lengi og hún gat, en hún væri að springa. „Það er of erfitt að reyna óléttuna og í raun erfiðara, en að segja bara frá henni. Krakkarnir, Danny og ég erum svo spennt. Lítil dama á leiðinni.“

 

View this post on Instagram

 

SURPRISE!!! 🤱 If you’ve wondered why I’ve been so absent on my social channels it’s because I have never been more sick! It was the most sick first trimester of all my children. Boomerangs have made me nauseous, Superzoom is an easy way to have my head in the toilet, food instagrams make me queezy and thinking too much about insta stories made me even more exhausted than I already had been. If you’ve seen me out and about smiling and pretending like everything is amazing…I was lying! BUT! I have broken through on the other end of that and rediscovering the joys of insta/snap. We have been trying to keep this pregnancy under the radar for as long as possible but I’m a poppin now! And it’s too darn challenging to hide, and frankly hiding is more exhausting then just coming out with it! My kids, Danny, myself and the entire family are crazy excited! A little girl on the way 💕

A post shared by Kate Hudson (@katehudson) on

Rani er þriðja barn Hudsons, sem á fyrir synina Ryder, 14 ára, með fyrrum eiginmanni hennar, Chris Robinson, og Bingham, 6 ára, með fyrrum kærasta hennar, Matt Bellamy.

Hudson og Fujikawa hafa verið í sambandi í rúmt ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Magnús Ver verður afi
Fókus
Fyrir 2 dögum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum

18 ára íslenskur drengur skotinn til bana í skotgröfum
Fyrir 2 dögum

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða

KGB vildi eyðileggja leiðtogafundinn í Höfða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“

Ísraelskar konur halda vart vatni yfir Matthíasi: „Hættu að vera svona sætur og heitur á sama tíma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“

Leoncie segir Jimmy Fallon hafa boðið sér í þáttinn – Vildi sex stafa tölu fyrir: „Ég er ekki ódýr“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi

Kristín í hópi með Rachel Weisz og Daniel Craig: Barnsfæðing og frumsýning í fullum undirbúningi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“

Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt ekki að senda skilaboð á fyrrverandi: „Sögurnar segja að þú hafir gefið mér klamidíu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“

Axel er maðurinn sem lætur þig líta vel út á samfélagsmiðlum – Meira að segja á Tinder: „Maður þarf að hjálpa öllum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“

Margrét Friðriksdóttir: „Ég er orðin svo hrædd“