fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Kate Hudson

Kate Hudson ófrísk að sínu þriðja barni: Tilkynnir kynið á Instagram

Kate Hudson ófrísk að sínu þriðja barni: Tilkynnir kynið á Instagram

Fókus
06.04.2018

Leikkonan Kate Hudson útskýrði á Instagram í dag af hverju hún hefur verið svo fjarverandi á samfélagsmiðlum undanfarið. Ástæðan er sú að hún er ófrísk að sínu þriðja barni. Segist Hudson aldrei hafa verið jafn veik á byrjun meðgöngunnar líkt og núna og útskýrði það fjarveru. Hudson tilkynnti kynið með krúttlegu myndbandi, ásamt kærastanum Danny Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af