fbpx
Fimmtudagur 26.nóvember 2020
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig fylgi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 12:24

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyldi Sjálfstæðisflokksins mælist 25,5% í nýrri skoðanakönnun MMR og fer upp um rúmlega þrjú prósentustig frá síðustu könnun fyrirtækisns sem var í október. Fylgi Samfylkingar og Pírata eykst lítillega en Miðflokkurinn lækkar um tvö prósentustig og fer niður í 9,1%.

Stuðningur við ríkisstjórnina mældist nú 51,7% og jókst um rúmt prósentustig frá síðustu könnun, þar sem stuðningur mældist 50,3%. Helstu niðurstöður könnunarinnar eru eftirfarandi:

Fylgi Sjálfstæðisflokksins mældist nú 25,0% og mældist 21,9% í síðustu könnun.
Fylgi Samfylkingarinnar mældist nú 16,7% og mældist 15,2% í síðustu könnun.
Fylgi Pírata mældist nú 14,3% og mældist 13,5% í síðustu könnun.
Fylgi Framsóknarflokksins mældist nú 9,9% og mældist 10,2% í síðustu könnun.
Fylgi Miðflokksins mældist nú 9,1% og mældist 11,6% í síðustu könnun.
Fylgi Viðreisnar mældist nú 8,4% og mældist 9,7% í síðustu könnun.
Fylgi Vinstri grænna mældist nú 7,5% og mældist 8,3% í síðustu könnun.
Fylgi Sósíalistaflokks Íslands mældist nú 4,0% og mældist 4,6% í síðustu könnun.
Fylgi Flokks fólksins mældist nú 3,9% og mældist 3,8% í síðustu könnun.

Stuðningur við aðra mældist 1,1% samanlagt.

Sjá nánar á vef MMR

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þetta eru aðgerðirnar sem ríkisstjórnin boðar fyrir öryrkja

Þetta eru aðgerðirnar sem ríkisstjórnin boðar fyrir öryrkja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur með mikilvæg skilaboð – „Gríðarlegir hagsmunir í húfi fyrir skuldsett heimili“

Vilhjálmur með mikilvæg skilaboð – „Gríðarlegir hagsmunir í húfi fyrir skuldsett heimili“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ver umdeilda skoðun sína – „Sjálfur er ég mikill sérfræðingur í smitsjúkdómum“

Ver umdeilda skoðun sína – „Sjálfur er ég mikill sérfræðingur í smitsjúkdómum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn segir að því sé enn ósvarað hvort mistök hafi verið gerð á Landakoti

Björn segir að því sé enn ósvarað hvort mistök hafi verið gerð á Landakoti