fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Freista þess að lokka hann aftur til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 3. apríl 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugi úr ítalska boltanum á að fá Dejan Kulusevski aftur samkvæmt fréttum.

Kulusevski kom til Tottenham frá Juventus 2022 og hefur verið lykilmaður síðan. Er hann með tíu mörk og jafnmargar stoðsendingar í öllum keppnum á þessari leiktíð.

Eftir skelfilegt tímabil hjá Tottenham vilja AC Milan og Napoli hins vegar reyna að freista Svíans, reyna að fá hann aftur til Ítalíu.

Kulusevski er samningsbundinn Tottenham til 2028 og vill félagið helsta halda honum. Myndi það þó líklega hlusta á tilboð upp á 50 milljónir punda eða meira.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð