fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Skammaðist sín eftir úrslitaleikinn gegn Barcelona

Victor Pálsson
Sunnudaginn 30. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, skammaðist sín árið 2011 eftir úrslitaleik við Barcelona í Meistaradeildinni.

Ferdinand greinir sjálfur frá þessu en Lionel Messi fór á kostum er Barcelona vann titilinn sannfærandi.

Ferdinand stóð ásamt goðsögnunum Paul Scholes og Ryan Giggs er þeir sáu leikmenn Börsunga lyfta bikarnum.

,,Barcelona kenndi okkur lexíu á Wembley, þetta var eiginlega niðurlægjandi,“ sagði Ferdinand.

,,Ég stóð þarna ásamt Giggs og Scholes og sá þá lyfta bikarnum. Við héldum fyrir munninn á okkur og ég sagðist skammast mín.“

,,Messi tók þetta í sínar hendur og kláraði leikinn, við áttum í raun enga möguleika.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig