fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 31. janúar 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Tottenham enduðu í þriðja og fjórða sæti deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og sleppa þar með við að fara í umspil um sæti í 16-liða úrslitum keppninnar.

United vann Steaua Búkarest í gær og Tottenham vann Elfsborg. Í dag verður dregið í umspilið en United og Tottenham verða ekki þar.

Það koma svo fjórir andstæðingar til greina fyrir liðin í 16-liða úrslitunum. Eru það sömu andstæðingar fyrir bæði lið þar sem þau enduðu í þriðja og fjórða sæti.

Um er að ræða Real Sociedad, Galatasaray, AZ Alkmaar og Midtjylland.

Einnig þýðir töfluröðunin að United og Tottenham geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleik Evrópudeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso