fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Sigfús ómyrkur í máli – Segir þetta „Skandal“ og „Óskiljanlegt“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. janúar 2025 17:30

Sigfús Sigurðsson rekur fiskbúð Fúsa í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérstakar æfingar fyrir varnarmenn hjá Knattspyrnusambandi Íslands hafa verið í umræðunni undanfarið. Það er nú kallað eftir því að Handknattleikssamandið taki upp svipaðar æfingar.

Mikið hefur verið talað um skort á miðvörðum og að varnarleikurinn sé vandamál hjá karlalandsliði Íslands í knattspyrnu. KSÍ brást við þessu, eins og fyrr segir.

Það vantar miðverði í A-landslið karla í fótbolta. Hvað gerir KSÍ? Kemur upp sérstökum varnaræfingum fyrir efnilega varnarmenn. Það gæti skilað miðvörðum í landsliðið á næstu árum. Þetta mætti HSÍ líka gera með línumenn og búa markvisst til menn sem hjálpa okkur þar eftir 2-6 ár.

Þessu veltir Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson, íþróttafréttamaður á RÚV, upp í færslu á X í dag. Handboltagoðsögnin Sigfús Sigurðsson benti honum á að HSÍ hafi eitt sinn verið með æfingar í þessum dúr.

„Það var prógram hjá HSÍ sem hét Stórir Strákar sem var svo blásið af eftir 1 1/2- 2 ár. Óskiljanlegt og þar að auki þá var ekki verið að nýta reynslu okkar stóru strákana sem kunnum línustöðuna og vorum með þeim betri í heiminum í varnaleik. Skandall hjá HSÍ því miður,“ skrifar Sigfús harðorður.

Þessu þarf að koma á fót aftur strax ef við ætlum að hugsa vel til framtíðar, svarar Þorkell þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“

Gleymd stjarna elti peningana víða um heiminn og giftist fyrirsætu – „Fólk talar án þess að vita neitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður

Búnir að finna annan eftir höfnun Gerrard – Var eitt sinn ansi hataður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann

Mættur aftur til starfa hjá Tottenham eftir 30 mánaða bann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi

Norski landsliðsþjálfarinn tekur ungstirni City af lífi
433Sport
Í gær

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum

Vilja framlengja samning hans en bara ef hann vill lækka í launum
433Sport
Í gær

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“

Beittir fjárkúgun til að fá lík afhent – „Nú skiljum við hvers vegna pabbi hélt okkur frá mörgu fólki“