fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Ronaldo og félagar ekki búnir að ákveða sig – Reyndu við Darwin Nunez

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 09:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al-Nassr, félag Cristiano Ronaldo, mun sækja framherja á allra næstunni en ekki er ljóst hvort það verði Victor Boniface hjá Bayer Leverkusen eða Jhon Duran hjá Aston Villa.

Boniface er 24 ára gamall Nígeríumaður sem er kominn með sjö mörk fyrir Þýskalandsmeistara Leverkusen á leiktíðinni.

Al-Nassr og Leverkusen hafa þegar náð munnlegu samkomulagi um Boniface og verður kaupverðið um 50 milljónir punda.

Victor Boniface í baráttunni við Virgil van Dijk. Getty Images

Sádiarabíska félagið hefur hins vegar ekki ákveðið sig endanlega hvort það ætli að sækja hann eða hinn kólumbíska Duran.

Duran er 21 árs gamall og er kominn með 12 mörk á leiktíðinni með Villa þrátt fyrir að vera í aukahlutverki.

Al-Nassr sýndi Darwin Nunez, framherja Liverpool, einnig áhuga en enska félagið tekur ekki í mál að selja.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu