fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Sádarnir krækja í spennandi leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. janúar 2025 12:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Ahli er að krækja í Matteo Dams, efnilegan Belga.

Dams er varnarmaður sem spilar með PSV í Hollandi. Er hann vinstri bakvörður sem getur einnig leyst stöðu miðvarðar og afturliggjandi miðjumanns.

Dams er tvítugur og í fremur stóru hlutverki með PSV. Samnigur hans er að renna út í sumar og heldur hann nú í peningana í Sádi-Arabíu.

Leikmaðurinn mun ferðast til Sádí í læknisskoðun og skrifa svo undir samning við Al-Ahli.

Al-Ahli er stórt félag í Sádí með menn eins og Ivan Toney, Roberto Firmino og Riyad Mahez innanborðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika

Stórlið blandar sér í baráttuna og Aston Villa virðist ekki eiga möguleika
433Sport
Í gær

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins

Heiðraði minningu Jota í fyrsta tapleik tímabilsins
433Sport
Í gær

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“