fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Stórlið á eftir leikmanni sem hefur ekki spilað einn leik fyrir stórliðið

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. janúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru stórlið á eftir leikmanni sem ber nafnið Andrey Santos en hann er á mála hjá Chelsea.

Þessar fréttir koma mörgum á óvart þar sem Santos hefur ekki fengið að spila einn einasta leik fyrir Chelsea eftir komu þangað.

Santos er 20 ára gamall miðjumaður en hann var lánaður til Nottingham Forest 2023-2024 og lék þar tvo leiki.

Á þessu tímabili hefur leikmaðurinn hins vegar staðið sig virkilega vel en hann er á mála hjá Strasbourg í Frakklandi á lánssamningi og hefur skorað sjö mörk í 18 leikjum.

Santos virðist ekki vera inni í myndinni hjá Chelsea og er líklegt að félagið sé reiðubúið að selja hann í janúar.

Samkvæmt AS á Spáni eru bæði AC Milan og Bayern Munchen að horfa til leikmannsins ásamt öðrum stórliðum í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“