fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Spenntir fyrir innkomu Brynjólfs í hópinn – „Svo þægilegur gæi“

433
Laugardaginn 5. október 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti athygli þegar Age Hareide tilkynnti landsliðshópinn fyrir leikina gegn Wales og Tyrklandi að þar var Brynjólfur Willumsson, en hann á að baki tvo A-landsleiki.

Brynjólfur tók spennandi skref til Groningen í Hollandi frá Kristiansund í Noregi í sumar og var hann tekinn fyrir í Íþróttavikunni á 433.is þegar landsliðshópurinn var til umræðu.

„Hann er geggjaður karakter og búinn að gera ágætlega í Groningen. Hann er senter sem við þurfum að horfa til í framtíðinni og svo getur hann líka spilað á miðjunni,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson þar.

Markvörðurinn Jökull Andrésson var einnig í setti en hann talar afar vel um Brynjólf.

„Ég var með honum í yngri landsliðunum og hann er í fyrsta lagi svo yfirvegaður. Hann var fyrirliði og er svo þægilegur gæi. Hvert sem hann fer mun hann geta aðlagast, innan og utan vallar. “

Unmræðan um valið á landsliðshópnum úr þættinum er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
Hide picture