fbpx
Föstudagur 10.maí 2024
433Sport

Leikmenn tala um vandræðin sín á milli – ,,Erfitt því við vitum ekki neitt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matt Turner, markvörður Nottingham Forest, viðurkennir að leikmenn liðsins tali um það sem er í gangi á bakvið tjöldin.

Um er að ræða refsingu Forest en fjögur stig voru á dögunum tekin af félaginu sem eru slæmar fréttir í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.

Margir virðast ekki alveg skilja reglurnar sem enska deildin fer eftir en Manchester City er með 115 ákærur á bakinu og hefur ekki verið refsað fyrir að brjóta fjárlög.

Forest var hins vegar refsað um leið og hefur liðið alls ekki efni á að missa þessi dýrmætu stig í erfiðri botnbaráttu.

,,Við tölum að sjálfsögðu um þetta, við leikmennirnir. Þetta er erfitt umræðuefni því við vitum ekki neitt, ekki satt?“ sagði Turner.

,,Maður skilur ekki alveg hvort þetta snúist um að brjóta reglurnar og þú færð ákveðin stig tekin af eða hversu slæmt brotið er.“

,,Hvar er viðmiðið? Við vitum ekkert um það svo við leikmennirnir verðum bara að bíða og sjá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þess vegna sagði Óskar Hrafn upp störfum

Þess vegna sagði Óskar Hrafn upp störfum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ratcliffe hlustar ekki á mótmæli vegna takmarkaðs pláss – Allir skulu mæta til vinnu

Ratcliffe hlustar ekki á mótmæli vegna takmarkaðs pláss – Allir skulu mæta til vinnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrsta konan til að komast upp á vegg

Fyrsta konan til að komast upp á vegg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sambandsdeildin: Villa mistókst að komast í úrslit

Sambandsdeildin: Villa mistókst að komast í úrslit