fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Reyndu að vera sniðugir og færðu auglýsingaskiltin – ,,Sannfærði mig um að þetta væri ekkert vesen“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir muna þá var Rory Delap ansi einstakur leikmaður en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Stoke.

Delap er þekktastur fyrir einn hlut en hann var frábær í að taka löng innköst sem Stoke nýtti sér í hverjum einasta leik.

Gianfranco Zola, þjálfari West Ham á sínum tíma, reyndi að finna ráð til að stöðva Delap en þetta segir Tony Pulis, fyrrum þjálfari Stoke.

Zola náði ekki að hafa betur gegn Delap sem fann út úr veseninu ásamt þjálfara sínum.

,,Ég man þegar Gianfranco Zola var þjálfari West Ham og við spiluðum við þá á mánudagskvöldi,“ sagði Pulis.

,,Þeir voru búnir að færa auglýsingaskiltin nær vellinum svo við gátum ekki tekið löng innköst.“

,,Hann sannfærði mig um þetta væri ekkert vesen. Við skoruðum úr fyrsta innkastinu, hann kastaði boltanum fyrir aftan skiltin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“

Kjaftasögunni um Arnar Gunnlaugs og landsliðið gefið langt nef í Morgunblaðinu – „Sem er auðvitað ekkert annað en fásinna“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“

Hafði gaman af því að Haaland hefði stolið fagninu hans um helgina – „Ég gekk svo þeir gætu hlaupið“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?

Gæti slæm hegðun um helgina kostað hann sæti í ensku deildinni?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur

Rekinn fyrir ellefu mánuðum en Úlfarnir hafa áhuga á honum aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK

Gunnar Heiðar er nýr þjálfari HK
433Sport
Í gær

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Í gær

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik

Mættur til æfinga með Arsenal á nýjan leik