fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Staðfestir að hann sé með samningstilboð frá félaginu – ,,Það er ég sem ákveð að bíða“

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. febrúar 2024 07:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Moyes er með samningstilboð frá West Ham en hann staðfesti þetta sjálfur í samtali við blaðamenn.

Moyes hefur gert flotta hluti með West Ham þó að gengið hafi verið nokkuð brösugt á köflum í vetur.

Moyes verður samningslaus í sumar og er óvíst með framhaldið en eigendur félagsins vilja halda honum í starfi.

Moyes býr yfir mikilli reynslu og hefur þjálfað lið eins og Everton og Manchester United á sínum ferli.

,,Ég hef átt gott samtal við eigendur félagsins David Sullivan og Karren Brady,“ sagði Moyes.

,,Ég er með samningstilboð á borðinu en það er ég sem ákveð að bíða þar til í lok tímabils.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann

Stjarnan og Þróttur með sigra – Víkingur upp í efri hlutann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi