fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Liverpool endurnýjar áhuga sinn á hollenska miðjumanninum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. janúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur áhuga á miðjumanninum Teun Koopmeiners hjá ítalska félaginu Atalanta. La Gazzetta dello Sport segir frá.

Lærisveinar Jurgen Klopp hafa áður sýnt þessum hollenska landsliðsmanni áhuga og gera það nú á ný, en Liverpool vill sækja miðjumann í þessum glugga fyrir átökin á seinni hluta leiktíðar.

Hinn 25 ára gamli Koopmeiners hefur heillað á þessari leiktíð og er kominn með sjö mörk og fjórar stoðsendingar í Serie A.

Liverpool er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en vill auka breidd sína til að halda sér þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann

United skoðar að spila fjölda æfingaleikja til að safna auri í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn