fbpx
Föstudagur 12.september 2025
433Sport

Stórliðið nagar sig í handarbökin – Gátu fengið heimsmeistarann á klink áður en hann varð sá dýrasti í sögunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. janúar 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska stórliðið AC Milan sér sennilega eftir því að hafa ekki klófest Enzo Fernandez sumarið 2022.

Það sumar gekk Fernandez í raðir Benfica frá River Plate í heimalandinu, Argentínu. Aðeins nokkrum mánuðum síðar var heimsmeistarinn seldur til Chelsea á 106 milljónir punda og varð dýrasti leikmaður í sögu Bretlands.

Tutto Mercato segir að Milan hafi boðist að kaupa Fernandez á 10 milljónir punda sumarið 2022, áður en kappinn gekk í raðir Benfica þar sem hann staldraði stutt við. Ákvað ítalska liðið hins vegar að láta það eiga sig.

Fernandez er búinn að spila 46 leiki fyrir Chelsea frá komu sinni fyrir nær sléttu ári. Hann er með fjögur mörk og þrjár stoðsendingar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu

Martial verður liðsfélagi Ramos – Hafði verið orðaður við annað lið í landinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn

Arsenal reynir að framlengja við tvo lykilmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín