fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem allir eru að tala um: Stjarna Ajax kýldi stuðningsmann – Lét rasísk ummæli falla um liðsfélaga hans

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. maí 2023 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Berghuis, leikmaður Ajax, er líklega á leiðinni í langt bann eftir atvik sem átti sér stað í dag.

Ajax tapaði 3-1 gegn Twente í hollensku úrvalsdeildinni en Berghuis kom inná sem varamaður.

Stuðningsmaður Twente lét rasísk ummæli falla um Brian Brobbey, leikmann Ajax, er leikmenn gengu inn í liðsrútuna.

Berghuis brást virkilega illa við og sást kýla stuðningsmanninn í kjölfarið.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun