fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Áhugi vestan hafs en Ramos er til í að krota undir í París

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. mars 2023 13:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain vill fá Sergio Romos til að skrifa undir nýjan samning í frönsku höfuðborginni. Núgildandi samningur rennur út í sumar.

Ramos gekk í raðir PSG frá Real Madrid 2021 og getur hann farið frítt í sumar.

Félagið vill hins vegar framlengja við hann og er hann sagður opinn fyrir því að vera áfram samkvæmt spænskum miðlum.

Áhugi er á Ramos í Bandaríkjunum en þessi 36 ára gamli leikmaður er til í að vera áfram í Evrópu ef rétti samningurinn býðst.

Óvissa er með nokkrar stjörnur PSG fyrir sumarið. Samningur Lionel Messi er einnig að renna út og þá hafa Neymar og Kylian Mbappe verið orðaðir frá Parísarliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Í gær

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Í gær

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?