fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Heimir og fjölskyldan flutt til Jamaíka

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson og hans fjölskylda er nú flutt til Jamaíka en þetta staðfestir sonur hans á Instagram í dag.

Heimir var ráðinn nýr landsliðsþjálfari Jamaíka í september í fyrra en hann hafði tekið sinn tíma í að finna nýtt starf.

Fyrir það var Heimir aðalþjálfari Al Arabi í Katar í þrjú ár og náði ágætis árangri þar í landi.

Heimir er þó þekktastur fyrir árangur sinn sem landsliðsþjálfari Íslands þar sem hann starfaði frá 2013 til 2018.

Vonandi fer vel um Heimi og hans fólk í Jamaíka en það gæti tekið einhvern tíma fyrir fjölskylduna að læra á menninguna þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð