fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Heimir og fjölskyldan flutt til Jamaíka

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. janúar 2023 19:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson og hans fjölskylda er nú flutt til Jamaíka en þetta staðfestir sonur hans á Instagram í dag.

Heimir var ráðinn nýr landsliðsþjálfari Jamaíka í september í fyrra en hann hafði tekið sinn tíma í að finna nýtt starf.

Fyrir það var Heimir aðalþjálfari Al Arabi í Katar í þrjú ár og náði ágætis árangri þar í landi.

Heimir er þó þekktastur fyrir árangur sinn sem landsliðsþjálfari Íslands þar sem hann starfaði frá 2013 til 2018.

Vonandi fer vel um Heimi og hans fólk í Jamaíka en það gæti tekið einhvern tíma fyrir fjölskylduna að læra á menninguna þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu