fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fann týnt kort á jörðinni og lét eigandann vita – Fékk svar sem kom á óvart

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. desember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Hession er pirraður Wigan-stuðningsmaður þessa dagana.

Wigan er á botni ensku B-deildarinnar og virðist Liam búinn að fá nóg og henda ársmiða sínum á heimavöll félagsins.

Iain Armstrong setti inn færslu á Twitter þar sem hann birti mynd af ársmiða Liam og skrifaði: „Veit ekki hvort þú hafir verið pirraður og fleygt ársmiðanum þínum eða týnt honum. Ég er með hann.“

Liam svaraði og það kom í ljós að hann hafði engan áhuga á að halda miðanum.

„Eigðu hann,“ skrifaði Liam.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum