fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Fann týnt kort á jörðinni og lét eigandann vita – Fékk svar sem kom á óvart

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 31. desember 2022 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liam Hession er pirraður Wigan-stuðningsmaður þessa dagana.

Wigan er á botni ensku B-deildarinnar og virðist Liam búinn að fá nóg og henda ársmiða sínum á heimavöll félagsins.

Iain Armstrong setti inn færslu á Twitter þar sem hann birti mynd af ársmiða Liam og skrifaði: „Veit ekki hvort þú hafir verið pirraður og fleygt ársmiðanum þínum eða týnt honum. Ég er með hann.“

Liam svaraði og það kom í ljós að hann hafði engan áhuga á að halda miðanum.

„Eigðu hann,“ skrifaði Liam.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt