fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Ætla sér að halda Kulusevski

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 17:00

Dejan Kulusevski. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham ætlar sér að semja aftur við Dejan Kulusevski. Þetta segir stjóri liðsins, Antonio Conte.

Kulusevski kom til Tottenham frá Juventus á láni í janúar á þessu ári. Skrifaði hann undir 18 mánaða lánssamning. Tottenham hefur þá möguleika á að kaupa leikmanninn á tæplega 30 milljónir punda að honum loknum.

Það er þó ekki líklegt að Svíinn snúi aftur til ítalska félagsins þegar lánssamningurinn rennur út.

„Hann er hungraður í meira og vill verða toppleikmaður. Þetta væru mjög góð kaup hjá Tottenham,“ segir Conte.

Kulusevski er aðeins 22 ára gamall. Hann hefur skorað sex mörk og lagt upp ellefu í 29 leikjum fyrir Tottenham.

Mikil ánægja er með kantmanninn í Norður-Lundúnum og eru allar líkur á að hann verði áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba