fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Vill snúa aftur til Chelsea til að enda ferilinn eftir að hafa halað inn peningum í Kína

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 28. janúar 2021 19:45

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíski miðjumaðurinn Oscar, fyrrverandi leikmaður Chelsea, vill snúa aftur til félagsins áður en hann bindur enda á knattspyrnuferil sinn.

Oscar er aðeins 29 ára gamall. Hann hefur undanfarin ár spilað með Shanghai SIPG í Kína en var á mála hjá Chelsea á árunum 2012-2017.

„Ég er ekki að hugsa um það núna að yfirgefa Kína. En hinn fullkomni endir á knattspyrnuferlinum væri endurkoma til Chelsea. Ég bjó til fallega sögu þar og spilaði í ensku úrvalsdeildinni mjög ungur að árum, á þeim tíma treystu stuðningsmenn liða brasilískum leikmönnum eins mikið. Ég hjálpaði til við að breyta því. Ég tel að það sé ennþá pláss fyrir mig hjá Chelsea,“ sagði Oscar í viðtali.

Hjá Chelsea á sínum tíma, spilaði Oscar 203 leiki, skoraði 38 mörk og gaf 27 stoðsendingar. Hann var í fimm ár hjá félaginu og spilaði fyrir fimm mismunandi knattspyrnustjóra á þeim tíma, varð enskur meistari í tvígang, vann Evrópudeildina og deildarbikarinn.

GettyImages
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott

Vilja hætta að borga 6 milljónir á mánuði í hótel en geta það líklega ekki – Fær einnig einkakokk og fleira gott
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur

Kíkt í bílskúrinn hjá Ronaldo: Flotinn kostar 3,7 milljarða en hann keyrir nánast aldrei sjálfur