fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Nefndi barnið sitt í höfuðið á umdeildum leikmanni – „Vá ég trúi ekki að þú hafir gert þetta í alvörunni“

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 18. ágúst 2020 15:21

Mynd: Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Arsenal nefndi nýlega barnið sitt í höfuðið á leikmanni liðsins. Leikmaðurinn sem um ræðir var þó afar umdeildur á síðasta tímabili þar sem ekkert virtist ganga hjá honum.

Jack Robinson, faðir barnsins, birti færslu á Twitter þar sem hann sagði að ef Mesut Özil, leikmaður Arsenal, svaraði tístinu þá myndi konan hans leyfa honum að nefna barnið sitt í höfuðið honum. Þetta vakti athygli, ekki síst vegna þess að Özil hefur ekki gengið vel hjá Arsenal undanfarið.

Fjórum dögum síðar svaraði Özil honum. „Það er þá samþykkt. Ég varð þér ekki fyrir vonbrigðum og nú er komið að þér. Ég vil sjá fæðingarvottorðið þegar barnið fæðist,“ sagði Özil.

Robinson deildi síðan mynd af barninu ásamt fæðingarvottorðinu í vikunni. „Mara Özil Robinson, móður og barni líður vel,“ sagði Robinson. „Takk aftur fyrir magnaða minningu sem varir til æviloka.“ Özil var fljótur að svara. „Vá ég trúi ekki að þú hafir gert þetta í alvörunni. Risastórar hamingjuóskir til þín og fjölskyldunnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Í gær

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“